Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Síða 5
... G E I S L I ------------146 ------— ----71II,ÁRGANGUR.-----
Hlustið, ssmeinið söng jarðar og himins, engla og manna.
Latið sönginn, jolasönginn, flytja himininn til jarðar,
alla leið inn í huga manna. Latið sönginn flytja jörðina til
hrmins og mannshugann alla leið að hjarta Guðs.
Lyrð sé Guðl í upuhæðum,
• friður a jörðu
og relþcknun yfir mönnunian.
Reykjavík, 12. nóv. 1953.
Lag: Heims
1. Hljóða nótt,
heilaga nótt,
Blítt og rótt
hlundar drótt.
Ástríkum, ferðlíinum foreldrum hja.
fríðasts sveinharn í jötunni lo
dreyraandi himneska dýrð.:,?
ó T T .
um hól0
4. Hljóða nótt,
heilaga nótt.
Engill drótt
innir skjótt:
"Óttist ei.Dýrðlegan fögnuð ég flyt.
Eriðlýst er jörðin við ljósenna glit.
s,: Erelsarinn fæddist í nótt. :,:
2. Hljóða nótt,
heilaga nótt.
AHt er rótt,.
hægt og hljótt.
Vaka í kyrrðinni hjörð sinni hja
hirðarnir BetlehemsvÖllunum f
saknandi sólar og dags,:,:
3, Hljóða nétt,
heilaga nótt.
Birtir skjótt,
fr^kkar fljótt:
Syngjandi ljosengla himneskan her
hjarðmenn á völlunum líta hja ser.
:,: Dyrðlega dásama stund,:,:
5. Hljóða nótt,
heilega nótt,
Soninn hlgótt
signir drott.
Fléttar^með þakklæti kærleikans krans,
krýpur í lotning að jötunni hans
syngjandi :Drottni sé dýrð .:,:
6, Hljóða nótt,
heilaga nótt.
Allt er rótt,
heilagt, hljótt.
Helgaðu, hlessaðu serhverja sal,
söng vorn.og hænir og lofgjörðarmál.
:,: Guð, gef oss gleðileg jcl.:,:
Valdimar V. Snævarr.
■ • • • • • • ■ a a o or« • • • * « Í ~ ti * . • 3 * j ” •” •-c 'T w • • • • L* • «* • 1 •’"•"'• n« ''it'" • • • •'•'•••
• •••••••••oo«»««««»»«» • • • • • • • • ••••••• ••••« ••••••• ••••••'* •••••••••••••••»••
G E I S L I óskar öllum lesendum sínum hjártrar
■ ...—— og hlessunarríkrar jólahátí’S