Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Page 6

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Page 6
Þegsr ?g var fiimn ára gömul, Eg man,að pað var eittnvað, varð ég fyrir mikilli sorg, eem var farið Purtu úr líf- Ég man,að pað var eitthvað, svo mikilli,að ég get ekki skilið,að eg hafi orðið fyrir annari meiri síðan,- þá do amma mín. Allt'ttlx þess hafði hún setið hvern ein- asta dag á legu- Pekknum i horn- inu a herherg- inu sínu og sagt sögur >tA mm *rvr ttttvt r% a Mér finnst og sagt sögur eins og amma hafi setið frá morgni til kvölds,og við hörnin setið þögul við hlið hennar og hlust- að á. Það var yndislegt líf.Engin hörn í heiminúm áttu eins gott og við. Það er ekki mikið,sem ég man um ömmu. En ég man að hún hafði fallegt, snjóhvítt hár,að hún gekk mjög lotin og sot e.lltaf á leguhekknum og prjón- eði sokke. Ég man líka,að þegar hún hafði sagt sögu,lagði hún oft hendina á höfuð mitt,og svo sa^ði hún:"Og allt er þetta eins satt og ég sé þig og að þú sérð mig". Svo man ég líka, að hún gat sungið vísur,en það gerði hún að- eins stöku sinnum. Ein af vísum hennar var um riddare og hafmey,og viðkvæðið í henni var:"Kaldan hlæs,kaldan yfir sjóinn". Og einnig get ég munað ofur- litl? hæn,sem hún kenndi mér, og eitt sálmverB. Um sllar sögurnar,sem hún sa.gði mér,hefi ég aðeins óljósa endumiinn- ingu. Það er aðeins ein þeirra,sem ég man greinilega og get endursagt. Það er ofurlítil frásögn um fæðingu Jesú. 0g þetta er næstum því a.llt og sumt, sem ég get muneð um ömmu mína,að því undanskildu,sem ég man hezt,en það er söknuður minn,þegar hún var farin. Ég^man þann morgun,þegar leguhekk- urinn í horninu stóð auður, og þegar ómögulegt var að skilja það, hvernig dagurinn gat liðið allur til enda.Það man ég. Því gleymi ég aldrei. Og ég man,að við hörnin vorum leidd þangað inn, til að kyssa hönd hinner látnu. Við vorum hrædd við að gera það,en þá var þar einhver, sem sagði okkur,að þetta væri síðasta sinni,sem við gætum þakkað ömmu fyrir inu. Það var eins og dyrn- ar að stórri,yndislegri og töfrandi veröld, þar sem. við áður hefðum ^etað gengið frjálst ut og inn,væru nú alveg lokaðar.Nú var það enginn,sem hafðl lykilinn að þessum dyrum. Og ég man,að við hörnin lærðum smátt og smátt að leika okkur að hrúðum og öðrum leikföngum,og lifa eins og önnur hörn,og þá gat litið út fyrir að við söknuðum ömmu ekki lengur eða myndum alls ekki eftir henni. En enn þann dag í dag,eftir 40 ár,meðan ég sit og safna helgisög- um um Krist,vaknar í endurminningu minni þessi litla frásaga um fæðingu Jesú,sem amma var vön að segja mér. Og ég fæ löngun til að segg'a hana aftur einu sinni enn, og lata einn- ig hana koma inn í safnið mitt. Það var jóladeginn,og allir voru farnir til kirkju,nema amma mín og égr Ég held að við tvær höfum verið aleinar í Öllu húsinu. Við höfðum ekki fengið leyfi til að aka með vegna þess,að önnur var of gömul,en hin of ung. Og við vorum háðar hryggar yfir því,að við skyldum ekki geta farið með,til að hlusta á ^uð sþjónustuna. og horfa á jóla- 1josin. En meðan við sátum þarna í fin- veru okker,fór amma að segja fra: ^'Það var einu sinni msður, sem fór út í dimms^nótt^og harði að dyr- um. "Hjá.lpið mér,hjálpið mér",sagði hann. "Konan mín hefir a.lið harn,og ég verð að kveykja eld,til að hlýja henni og harninuj', En það var myrkt nótt og allir sváfu. Enginn svaraði honum. Maðurinn hélt lengra og lengra. Að lokum sá hann ljcshjarma langt í hurtUjlíkt cg^af eldi. Hann sneri þá í þá att og sá,að hjarminn kom frá háli,sem logaði á vellinum. Hópur af hvítu fe la þar og svaf umhverfis eldinn,og gamall hirðir sat og gætti alla þá £leði,sem hún hefði veitt" okk- hjarðarinnar. ur.- Og eg man,að allar vísurnar og _ Þegar maðurinn,sem vildi fá eld* sögurnar voru keyrðar hurtu frá hænum, ^-nn l^naðap,nalgaðist fjarhopjnn,sá lokaðar nlður í langa, svarta kistu, hann,að þnr storir hunaar svafu við og þær komu aldrei aftur. fætur hirðisins, Þeir vöknuðu allir,

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.