Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Síða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Síða 7
I I S L I 149 VIII.ÁRGANGUR. þrír,þe§rr hs'nn kom og cpnuðu stóru hvof trns, eins og þeir ætluðu pð gelta, en ekkerx hlicð heyrðist.Maðurinn sá hár þeirra rxsa,hann sá hvasser tenn- ur þeirra, skínc?ndi hvítar í eldshjarm- enum,og þeir réðust á hann. Hrnn fann að einn þeirrs beit hann í fctinn, og annar í hendina,cg sá þriðji beit hann á barkann. En skoltur og tennur hund- a.nna hlýddu þeim ekki,cg þeir gerðu manninum ekki hið minnsta mein, NÚ ætlaði maðurinn að ha.lda lengra áfram,til þess að ná eldinum,en kind- urnar lágu svo J>átt hver að anna.ri með bökin saman,að hann komst ekki áfrem, Þa steig maðurinn á bök kindanna cg gekk á beim eð eldinixm. En ekki ein einaste þeitrra vaknaði eða hreyfði sigl' Öllu þessu hafði amme fengið að seg^a frá óhindrað,en nú gat ég ekki á mer setið að grípa fram í fyrir henni "Hvers vegna gerðu þær það ekki, amma? " ^ spurð i é^. "ÞÚ færð braðum að vita það",svar- aði amma og hélt áfram með sögune; "Þegar meðurinn var rétt kcminn að eldinum,leit hirðirinn unp. Hann var gamell,geð stirður maður, cvingjarnlegur né skcflu,sem hann gæti borið glóandi kolin í. Þegar hirðirinn tók eftir því, sagði hann;"Taktu eins^mikið og þú þarfnast",- og hann hló með sjalfum sér yfir því,að maðurinn gæti þrátt fyrir það engan eld fengið, En maður- inn beygði sig niður, safnaði glóðinni upp úr öskunni með berum hÖndunum og lagði hana í höfuðfat sitt. Og glóðin brenndi ekki hendur hans,né sveið höf- uðfat hans,en maðurinn bar hana burtu, eins og það hefði verið epli eða hnet- ur". En nú var sögukcnan trufluð þriðja sinn;"Amma,hvers vegna brenndi glóðin ekki manninn?" "Það ska.lt þú einni^c fá að heyra", sagði amme og hélt svo afram; "Þegar hirðirinn nú sá allt þetta, spurði hann sjálfan sig undrandi :Hvers : konar nótt er þetta eiginlega,fyrst hundarnir bíta ekki,stafurina hittir ekki og eldurinn brennir ekki?- Hann kallaði til ókunna mannsins og sagði við hann: "Hvers konar nótt er þetta? Og hvers vegna sýna allir hlutir þér miskunnsemi?" Þá svaraði maðurinn hon- um: "ílg get ekki sagt þér það,ef þú og harður við alla, Þegar hann sá ókunn- getur ekki séð það sjálfur". Og hann uga manninn nálgast,greip hann lpngan, reyndi að flýta sér burt,,til þéss að hvaesan broddstaf,sem hann var vahur að veita konu sinni og barni hlýju. etyðja sig við,þegar hann rak féð á beit En hirðirinn sagði við sjálfan og henti honum i manninn, Og brcddstp.f- sig,að hann mætti ekki missa sjónar urinn þaut hvínandi beint á mcti mann- af þessum manni,fyrr en hann fengi hvínandi beint inum,en áður en hann snerti hann,fcr hann til hliðer og fór fram hjá honum langt^út á völiy. Hér tók ég á ný fram í fyrir ömmu: "Amma, Hvers vegna vildi stafurinn ekki gera honum mein?" En amma,svaraði ekki spurningunni,heldur hélt áfram sögunni: "NÚ kom maðurinn tii hirðisins vitneskju um,hvað allt þetta ætti að þýða. Hann stóð því upp og fylgdi manninixm eftir,unz hann var kominn þangað,sem hann átti heima. Þá sá hirðirinn,að maðurinn átti ekki einu sinni hreysi yfir höfuð sér,en varð að lata konu sína og barn liggja í helli,þar sem ekkert annað var inni — ------------- og - —— sagði við hann: "Æ,hjálpaðu mér og lof- herir °];veg'SÍr» Og hirðirinn eðu mér að fá ofurlitinn eld hjá þér. hugsaði með ser,að þetta veslings - d F * saklausa barn myndi ef txl vill deyja úr kulda þarna í hellimxm.Og þrátt fyrir það,að hann var grímmur maður, varð hann hrærður og datt í hug að hjálpa barninu. Hann tók £ví malpcka Konan mín ól nýlega barn,og ég verð að fa eld til þess að ylja henni og barn- inu". Hirðirinn hafði helzt löngun til að neita,en þegar hann minntist þess,að hundarnir höfðu ekki getað gert honum mein,kindurner ekki hlaupið undan honum og broddstafurinn ekki hitt hann,þá varð hann undarlega hræddur og þorði ekki að neita honum um það,sem hann óskaði eftir, "Taktu eins mikið og bú þarfnest",sagði hanr> við manninn. En eldurinn var næst- um utbrunninn. Það var ekki einn einasti kvistur eftir,aðeins stór haugur af glóð og ókunni maðurinn hefði hvorki skúffu af herðum sér og tök upp úr honum hvitt og mjukt gæruskinn,rétti ó- kunnuga manninum það og sagði, að hann^ skyldi láta barnið scfa á því. En a sömu stund og hann komst að raun um,að hann gæti sýnt meðaumkHn, opnuðust eugu hans,og hann sa það, sem hann aldrei aður hpfði getað séð 9g hann heyrði það,sem hann^aldrei aður hafð i getað heyrt.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.