Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Qupperneq 8

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Qupperneq 8
 .. .f S L I---- -----150-------------VTII.ARGAHGtm, Hann s< jað umhverfis henn stcð þéttur hópur .ítilla engla með silfurhvíta vængi,og ^úrhver þeirra hélt a höirpu í hendi ser^og allir sungu þeir harri röddu,að í nótt væri Frelsarinn fædd- urphannj, sem irryndi frelsa heiminn frá öllum syndum. Þá skildi hann,hvers vegna allir voru svo ánægðir í nótt,að þeir vildu ekki gera neitt illt. Óg það var ekki einungis umhverf- is hirðinn,sem englarnir vorusheldur alls staðarphvar sem hann leit. Þeir sátu inni í hellinum?úti fyrir honum og svifu í loftinu. Þeir komu gangandi i stórum hópum eftir ve^inum,og þegar þeir kcmu að hellinum,namu þeir stað- ar til að líta á harnið. Það var svo óendanleg dýrð,gleði, söngur og fögnuður. Og allt þetta sá hann á nið anyrkri ncttu,en á,ður hafði hann þá ekki getað greint neitt. Hann var svo fagnandi yfir því,að augu hans höfðu opnast,að hanri féll a kné og lof- aði Guð ". Þegar hér var komið,andvarpaði amma,en sagði svo: "En það semhirðir- inn sárþað gætum við líka séð,því að englamir koma svífandi frá himnun á hverri jólanótt,ef við aðeins hefðum augu, sem smgiu þá."„ ÍTÚ lagði amma hendína á höfuð mér og hélt svo áfram: "Þessu máttu ekki gleymapþví að það er eins satt og að ég sé þig og að þú sérð mig,- 'Það er ekki komið undir hlysum og ljósum,og það eru ekki sól og tunglpsem hafa mesta þýðingu,held- ur að við höfum augu, sem geta séð dýrð Guðs". 𮩩©©®©©©©®©©©0®©®®@©©©©©©©©©©©®(2@@© L Ý S I N G. Jólineru oft nefnd "hátíð ljossins", og þannig eru þau yfirleitt fyrir okkur,^Þá^er allt gert til þess að útrýma vetrarmyrkrinu. Og það er mikið ljcsmagn, sem mennirnir hafa nú yfirleitt I Þjonustu sinni. En það vissulega ekki ætíð verið þannig. í fyrstu hafa mennirnir s^nnil^ga aðeins haft hlys til að lysa ser við, eftir að þeir höfðu fundið eld inn.~ En svo finna þeir kveikinn, sem þeir hafa látið i hclan stein og einhvers konar feiti,sem kveik- urinn gat sogið gegnum sig< Þann- P ig kannast allir gamlir íslend- ingar við koluna, sem til skamms tíma hefir verið A^l'v notuð hér k landi. Var P k ái xvi;4 hirtan, sem * ^ M Z —y það litla V' ljós har út frá sér -af skornum skammti. Það var því mikil hylting í lýsingu húsa, þegar hrennsluolian var fundin og olíu lamp- plP inn var tekinn í notkun. -P Þeim íslendingum fækkar nú óðum,sem muna eftir því,þe^ar olíulampinn kom fyrst a heimili þeirra og ruddi koluljósinu hurtu. En áður en olíulamparni r komu til sögunnar,var far- að steypa tólgarkerti,sem þó aðallega voru notuð á stórhátíðum. Og þótt ekki sé mikil hirta frá litla . . ~ kertaljcsinu,má þó segja, v !//v: að það sé vinsælasta lýsingin,sem fundin hefir verið. 'Það er enn svo,að kertaljós- ið er það,sem setur einna mestan hátíða- svip á heimili manna á jólunum, - En það nægði mönnunum ekki að lýsa upp hús sín raeð olíuljcsunum. Og þá fundu þeir gas-1jcsið,sem einnig var til skamms tíma notað í horgum og ^ hæjum til götulýsing- V ar. Og enn er gasljós V mik.ið notað , t.d.kann- T. ast margir við gas- 1 luktir.- En stærsjia skrefið til lýsingar 1 husum var það, . þegar^ rafmagnið var fundið. En þá ver það aðalle^a hogaljós^ð, sem notað var. Það þotti þó ] of jskært til lysingar i í- hu^ltm og var því aðallega notao í stórum sölum og t.d. í stórum vöruskemmum. En svo er það við lok 19.ald- arinnar, að ,farið er að < nota rafljcsið til lysinga*.- ar 1 íhuðum, - glcða.r- •-%,?á., lampinn er tekinn í notkun,---- Þannig eru,í fátæklegum dráttum saga lýsihgarinnar. /

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.