Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Qupperneq 9

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Qupperneq 9
G E I S L I 151 yiii.Aegangur. HCóir,n frá Svplbarfii: SÖGURNAR_________h A N S J A K 0 P S___G A M L A. (Niðurl.). V. Korguninn eftir sagði séra Bjö'rn við konu sína og syni: "Ég, veit ekki hvernig a bví stendur, að henn Kohhi gam]i hverfur mér ekki úr huga. Mig hefir líklega verið að dreyma hann.- Eitthvað var mig^að dreyma heim að Stað,- en svoóglöggt, að ég ^et ekki rifjað það unn. FÓstra minn sa ég í draumnum, en eftir Kohha man eg ekki". "Vi.ltu ekki ganga við hja Kohha gamla, um leið og þú ferð ofan eft- ir,- eða a ég að senda drengina til hans?" spurði prestskonan. "Nei", svaraði prestur,"ég kem við hjá honum.- Verið þið öll sæl og hlessuð ", - Prestur kvaddi dyra hjá Kohha gamla, en enginn kom fram. Hann opn- aði dyrnar og gekk innar. Ekkert heyrði hann og var farinn að halda, að Jakoh gamli væri ekki heima. Hann vildi þó ganga úr skugga um það, og opn- aði þvi stofudyrnar og leit inn, Þar lá Jakoh gamli á hekk, hvítur sem mjöll og veikindalegur. Hann leit þó upp, er preetur kom inn, og mælti með veikum rómi: "Æf mikið var gott, að þú komsi.... Ég mátti vits það, að bú kæmir. Hann sagði þetta í nótt, blessaður gamli presturinn. Hann sagði rétt svona "Ég kem fljótlega og sæki þig, en talaðu við Ejörn áður.^Ég sksl láta hann koma".-- Og svo ertu kominn.- - Blessaður séra Þórður, já - - - en ég þarf að tala við þig, séra Ejörn,- - - Ég er svo lasinn"., "Já, ég sé það", mælti prestur,"viltu ekki að ég nai 1 lækni? Þoð vill svo vel til að Steínbór læknir er hér í dag". "Það er ekki til nokkurs,- Sera Þórður sagðist sækja mig,- - en þú ræður samt". #/ , , "Ég fer'og næ í hana Veigu gömlu og hið hana að vera hja þer a með- an læknirinn kemur ekki", mælti prest.ur, um leið og hann snaraðist út. - Veiga gamla kom að vörmu spori. HÚn fór þegar í stað að taka til í stofunni, en Kohha gamla var lítið um bað gefið. Læknirinn og séra PjÖrn komu hráðlega, Það stéð ekki lengi á úrskurði læknisins. Hann var í fáum orðum þessi:"Hér er ekkert að gjöra". - Þar með fór hann, en séra Björh varð eftir, "Jæja, ég hjóst alltaf við bessu", sagði Kohhi rólega,"og því er gott eð taka.- - Ég skulda engum neitt", hélt hann áfram, "en geymi þetta, sem þú veizt, fyrir drengina,- - Eigur mínar eru kofinn og það, sem í hon- um er. Af því að ég á.enge skylduerfingja, gef ég honum Nonna litla þínum kofann með öllu, sem þar er, en Sigga litla, vini mínum, gef ég Skjóna minn, og hlessuðum Þórði mínum - þínum ætlaði ég að segja - inneign mína í Kaupfelaginu, að frádregnum útafararkostnaði,- og svo bað, sem er í veskinu mínu undir koddanum. Ef ég þarf að staðfesta það, þá náðu i votta - - - -", Nú yfirhugaði þreytan og veikindin hann. Hann féll í mók, eftir þrautakastið. En bá kom frú Sigrún inn með drengina sína.Hann varð þess ver, leit upp og hrosti, Innan andartaJcs mælti hann: "6já, blessuð verið þið öll,- - Komin til að kveðja gamla manninn. - - Ég spyr ekki að tryggðinni á Stað,- - Líkt er þetta fólkinu ykkar þar. - - Það kann nú að vera - Erú Sigrún tók í hendine á velka öldungnum og þerraði svita af enni hans með hinni, t )'0, þakka ykkur fyrir allt og allt,- - Marghlessuð, Rúna mín.- - Lattu nú hlessaða stúfana koma.- Elessaðir verið þið. NÚ er Kohhi gamli að fara, drengir mínir, en þið skuluð ha'fa þetta, eins og við höfurrTtal- að um,- - Sæll, Nonni minn, Sæll, Þórður minn, hlessaður litli prestur-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.