Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 11
--------- G E I S L I----------- /3"3----------VIII.ÁRGANGUR.---------
'ÞÆTTIR F R 1 N0REGSEÖR195 2.
(Niðurl.)
"YFIR HAFIS > OG HEIM11, Um miðnætti var lagt af stað frá G8Ute“borgf
"Hekla'1 var komin a heimleið, Flestir fóru
snemma í háttinn, - Um morguninn.i risu menn alnennt snemma úr rekkiu. Allir
höfðu jafnan aðgang að farrýmum skipsinsf svo að ekkert aftraði þvi, að þeir
gætu rahbað saman, hvar sem þa lysti, Skipshöfnin var vingjarnleg og hjalp-
fús,- Þegar nokkuð var liðið á daginn, virtist það fyrir alvöru renna upp
fyrir mönmom, að tveir hópar ferðamanna voru með skipinu. Annar var skipaður
"sk6g8rmönnum,, ( en svo kölluðumst við skógræktarfólkið ), fararstjóri Haukur
Jörundsson kennari, en hinn hópurinn frá Ferðafélagi íslands, fararstjóri
Arngrímur Kristjensson skólastjóri, Báðir voru þessir fararstjórer þvl van-
astir að ráðe yfir "mis^litum" hópum og láta þá hlýða sér. Og þessi kostur
þeirra gerði bra*lega vart við sig. Þessir "háu herrar)' fóru að ávarpa okkur
í hátalara skipsins og gefa ýmsar fyrirskipanir, Þeir^áttu bað til,þegar,ein-
hver okkar sátu t.d. 1 næði á öðru farrými, a.ð kalla í hátalaranns "Halló,
helló. Haukur hér". Eðas "Halló, halló. Takið eftir. Arngrímur talar".
svo komu ýmsar fyrirskipanir, mergar hverjar skemmtilegary- eða bá fyndin a-
vörp. Og það vnrð ljóst, að einhverskonar samdráttur var aó myndast milli
þessara valdamanna. Þegar degi tók að halla,^kom í ljós, að hér ver ekki um
samsæri að ræðe gegn okkur óbreyttum "undirsátum" þeirra, heldur samstarf.
Það var tilkynnt kvikmyndasýning í setsal fyrste ferrýmis. "Ölliim heimill að-
gangurj meðan húsrúm leyfir". Syniggin var hin skemmtilegasta. Að henni lok-
inni hófst almennur söngur, Um kvöldið var dansleikur í borðsalnum á öðru
farrými,- Þetta er aðeins skyndimynd ef því, sem degurinn hafði^að færa.- En
þess má ^eta, að fararst^órannir voru efar vinsælir,og ekki dró stjórn , i
þeirra her úti á hafinu ur vinsældum þeirra,
20. júní, Veðrið er fagurt, Framunden skipinu virðist endalaust haf.
Samt eru margir komnir upp á þiljur snemma dagsins. Eins og daginn áður er
það helzta dægrnstyttingin að rabba seman. Ennfremur heyrist stöku sinnum
til fararstjórenna, einkum gegnum hátalara, M.a. heyrast þar auglýsingar,svo
sem "tapað - fundið",- Að tilhlutan fararstjóranns er að afliðnu hádegi
stofnuð skemmtinefnd, þar sem hvor hópur hefir jafn marga fulltrúe, Og um
kvöldið starfeði þessi nefnd af miklum skörungsskap. Hafði hún skipulagt ým-
is skemmtiatriði og keppnir. Og það urðu keppnisatriðin, sem_ "hlutu ágætar
undirtektir áhorfenda", eins og sagt er um afbragðs frammistöðu listamanna.
Já, og margir töldu sig ekki hefa hlegið jsfn dátt um langt skeið ævi sinn-
ar. Verðlaun voru veitt fyrir sigra. A eftir ver einsöngur, tvísöngur,kvart-
ett-söngur, einleikur á píanó, og að lokum almennur söngur,- KvÖldið leið
með kynjahraða, - # #
21. juni, Yndislegt lognblítt veður, Ogaraður uthafsfloturinn fram-
undan. Ég fer á fund loftskeytamannsins og spyr hann, hvort h^nn muni ekki
geta náð fyrir mig í símanúmer í Reykjavík. Ju, það er víst fatt auðveldara.
og hann er fljótur að ná sambandi við Hornafjörð, og baðan til Reykjavíkur.
"Gerið gvo vel, hér er 1292", Samtalið gekk vel. Þetta var ca.150-160 sjó-
mílur frá landi og svo yfir islend hér um bil,endilangt. Hvílík^tækni 20.
aldarinnar,- - Mikið er tekið ef myndum. Og nú reynir verulega á aðalmyndara
okkar "skógamanna", Guðjón Jónsson kennara. Hann |>arf að taka af hverju ein-
stöku okkar, því ao það hefir verið akveðið, að serhver^geti eignast mynd af
hverjum einstökum "skógarmanni", Yfirleitt er enginn stfoveikur um þprð í
"Heklu" nuna, og því geta allir setið fyrir hja 1 josmyndaranum.— Eftir ha-
degið var stofnað til einskonar getraunar. Hvað yrði klukkan, þegar í^land
sæist? Verðlsun skyldu veitt fyrir rétt svar eða. það sem væri næst því rétta.
Svörum skyldi skileð fyrir tilsettan tíma. Og getraunaseðlarnir byrjuðu að
streyma til þar til kjörinna seðlasafnara. En - margt fer öðru vísi en ætlað
er. Island sest út við sjóndeildarhringinn, aður en liðinn var fresturinn
til að skila getraunaseðlunum, Það var nefnilega óvenju gott skyggni.- óðum
skýrðist landsýnin. - Loftskeytamaðurinn gerir boð eftir mér. Hvað er nú?