Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Side 12

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Side 12
t ----------- G E I S L I............./6*/.............VIII.ÁRGANGUR............ "í>að er eemtel við “GullfOBB"Helló. Sere Einar Sturlaugsson frá Patreks- firöi ver þarna é útleið með "Gullfossi". ísland er eð^hverfa sjónum hans. "Gullfoss"-"Hekla" - skip sem mætast á hafinu, annaö I útleið, hitt á heim- leið. Við sére Einar tölumst við góða stund, Vinakveðjur á öldum ljósvekans - yfir öldur úthefsins,- SÍðla kvölds er komið að Dyrhólaey. Siglt er^þétt með lendi - milli skers og lands fremundan Dyrhólaey. Lognkyrr^sær. Sólin er að hníga til viðsr - hverfa - að haki hájökulsins. 'Það er líkast því að jökullinn hrenni. Hvilík fegurð, Lítil stúlka, dóttir Sig.Öl. Ólafssonar alþm, á Selfossi, stendur við hlið föður síns og starir a fegurð himinsins og jökulkrýndra fjellsnna, Hún er að koma úr Norðurlanda.för, þessi litla stúlka. Þar hafði hún séð mergt nýstárlegt og fagurt. En þetta, sem nú her fyrir augu hennar her af öllu öðru. "Pahhi", segir hún, "hefurðu nokkurn-, tíma séð svone fellegt?" Af harnsvörum harst fegurð gamle íslands þarna dá- samleg viðurkenning. - Þessi kvöldfegurð var eins og fagnaðarkveðja föður- lendsins kæra til okkar, harna sinna, sem nú vorum að koma yfir hafið frá framandi löndum - heim,- FEPDALOK OG EAGNABARKVEÐJUR. Þeð er sunnudagurinn 22. júní. Bjart og hlítt veður. "Hekla" liggur á ytri höfn Reykjevíkur. Tollverðir koma um horð og gera skyldu sína. Skömmu fyrir hádegi er lagt upp að hafnerhakkenum i Reykjavík. Mannf/jöldi hefir safnest saman á hafnar- hekkenum til þfess að fagne komufólkinu. Eg svipast um, hvort ég sjái ekki einhvern, sem fagni mér. Jú, svo sannarlega. Þarna stendur konan mín og son- uriníiT”i við hlið hennar. Við veifum, Bráðlega er farbegum leyft að stíga á land. Perðinni er lokið.- - Auk þeirra ástvina, sem fögnuðu svo mörgum okk- ar, híður okker kveðja frá Skógræktarfélagi íslands. Þeirri kveðju fylgir samkvæmi shoð, - Samkvæmi þetta fer fram síða,r um daginn. Ræður eru fluttar, kaffi drukkið, kökur snæddar,- Svo kemur skilnaðarstundin;. þegar hinn sam- rýmdi hópur skógræktarfólksins tvístrast og hver heldur heim til sln. Sumir fara austur, aðrir vestur, enn aðrir norður. Og msrgir fara^i hyggðir Suður- lands. - Guð einn veit, hvort við fáum öll að sjást framar á þessari jörð,- LOKAOH). Þessum þáttum er nú raunverulega lokið, að því leyti, að í þessu hlaði verður ekki hirt meira af þeim. En í hugum okkar, sem lifðum þau atvik, sem lítillega hefir verið hægt að segja frá, lifa minningar um otal margt fleira, sem vissulega er frásagnavert, Ef ég færi að taka eitt- hvað af þvi, sem ég veit, að hér vanter, yrði það til þess, að annar árgang- ur GEISLA yrði að flytja það. Nei, það er hezt að nema hér staðar,- Innílega þakka ég samferðafólkinu fyrir ógleymanlegar samverustundir og vináttu þá, sem það hefir^sýnt mér, hæði meðan við vorum í ferðalaginu og eins síðar. Einkum þakka ég vinum mínum, sem með mér voru í Stranda, ekki aðeins fyrir reykjarpipuna myndarlegu,. heldur einnig allar samverustundirnar. Ég þakka þeim, sem með mer voru í Orstavik, Hauk fararstjóra og öllum öðrum ein- steklingunum úr skógræktarförinni. - Já, vinir mínir, þið lesið liklega all- flest þessar stuttu frásögur. Hafið þökk fyrir samfylgd og vináttu ykkar.- Hafi hinir norsku frændur mínar heztu þakkir. Þeim hefi ég flutt þakkir ókk- er á öðrum vettvangi,- - En ég get ekki svo skilið við bessa þætti, að ég minnist ekki þess athurðar, sem kom svo évænt á s.l.sumri. Jón Guðmundsson,okkar elskulegi félagi í hópi "Stranda-manna", var þá kallaður frá störfum og lifi á þess- ari jörð. Við minnumst hans með söknuði. Við hlessum minningu hans með þökkum fyrir samverustundirner, Það er hjart yfir minningu þess glaða,hug- prúða æskumanns. - - SÍðast en ekki sízt þakka ég þeim, sem með þolinmæði hafa fylgst með þessum þáttum hér i GEISLA. Ég hefi orðið þess varj að margir hefa lesið þá. Og margir hafa þakkað þá. - En minnist þess, að sjon er sögu ríkari. Endir. jón Kr.ísfeld.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.