Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Page 16
OOUCOOÖOOOOOOOGOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
J ó L .
"Ég kveiki a kertum mínum".
Þessi upphafsorð á hinum gullfagra sálmi, sem túlksr hæði hrlfn-
ingu og trúarhita til herra lífsins, Þegar skáldið í anda eða veruleike
stendur á Þeim stað, er Hann færir'mannkyninu sína stóru fórn, gete verið
eins og töluð frá hjarta harnsins, sem til jólanna hlekkar af einlægni og
saklausri gleði,
Hvaða harn getur hugsað sér jólin, án Þess að litlu kertin logi
og lýsi? Það er svo óaðskiljanlegt jólahétíðinni og minningunum, sem við
hana eru hundnar, að anriars missti hétíðin nokkuð a.f ljóma sínum í huga
harnsins,- Pra Þessari hátíð geyma Þau oft sínar Ijúfustu og hugstæðustu
minningar frá æskudögunum til manndóms- og Þroskaáranna.
Allir trúaðir foreldrar reyna að hregð a upp fyrir sálarsjónum
harnanna sirina fagurri mynd af harninu, sem á jólunum^fæddist. Og msrglitu
kertin með öllum sínum ljósum, eru Þattur í að gera Þá myndaumgerð enn feg
urrifc Og jólin eru líka nefnd "ljóssins hátíð", SÚ hátíð á alltaf að
minna okkur a gjöfina mestu, sem oklcur mönnunum hefir verið gefin, harnið,
sem fæddist í jotunni í Betlehem,- Þetta er Það ljós, sem lýsir og hendir
okkur fram á veginn, sem svo mörgum er vandrataður.
Við Þekkjum Þau kærleikshoðorð, sem jólaharnið kenndi okkur með
lífi sínu og starfi, Þar er okkur sagt skýrt, hvernig við eigum að hreyta
við meðhræður okkar, og í Því er rödd samvizkunnar hinn hezti leiðarsteinn
jafnt og öðrum vandamálum, sem okkur hera að höndum í hinni hversdagslegu
önn og striti lífdáganna.
Þegar við eigum í haráttu við okkar mannlega. hreiskleika,er okk»
ur hollt að hugsa til jólanna og^Þess hoðskapar, sem Þou fl3rtja. Jólahoð-
skapurinn verður okkur mönnunum ával!!t sem hækkandi sólin er hlómunum,lif
Þess og prýði.
Á jólunum er sólin rétt hyrjuð a.o hækka á lofti og vetta meiri
hirtu og yl til okkar, sem húum við skugga skammdegisins. Á "ljóssins há-
tíð" hyrjum við á hverju ári göngu í sólarátt, Vonirnar lyfta sér á hærra
flug, óskir og hænir eru fluttar herra lífsins og Ijóssins.
Við, sem eigum harnsárin að haki og höfum Þegar lagt leið okkar
um veg lífsins í samfylgd með ástvinum og vinum, munum margar ljúfer og
hlýjar endurminningar frá Þeim árum* En ég hygg Þó, að hugurinn muni
oft leita til Þeirra stunda, Þegar við í æsku hlökkuðum svo innilega til
Þeirrar stundar, Þegar jólahelgin rynni upp, jafnvel Þótt gjafirnar, sem
við þo ittum vort á, hæru ekki alltaf vctt um mikinn veraldarauð. En litlu
gjafirnar, sem okkur hlotnuðust, voru og eru enn dýrmætar, Því að Þ®r voru
flefetar Þannig, að Þ®r háru einlægen vott um f'ó'rnfýsi kærlriksríkra for-
eldra.
Á sérhverjum iólum verður myndin af Jesúharninu og mcður Þess
alltaf skýrasta myndin I huga hernenna.
Við munum lofsöng englenna á hinni fyrstu jólanótt, Jólesálm-
arnir, sem hörnin syngja kringum alljósuðu jcletrén sín litlu, eru áfre.m-
haldandi lofsöngvar til jólahernsins.
Á jólunum - meðal harne.nne - verða menn, sem hetur fer, ungir í
anda, og lifa upp liðnar stundir. Þette. er okkur^öllum hollt. Börnin,sem
eige hið saklause hjerta, geta leitt okkur með sér að jólatrénu sínu og
inn 1 jolahelgina.
Verum avallt minnug á hoðskep jólanna. Það gerir okkur leiðina
um veg lifsins hjartari og greiðari.
G 1_ e ð i 1 e g j ó 1.
Þ. N.
00000000000000OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOGGOCOOOQOOOCOG