Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Qupperneq 20

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Qupperneq 20
G E I S I I 162 VIII.ÁRGANGUR, SAUÐFÉ v ar teklð s f gjof hér í þorp.'.nu ' vjn miö.jen névem'ber, en þ.áð er um mánuði fyrr en á s,]t haustl, Það Yill tí 1» að heybirgðir eru talsrerð - ar, Víðast hysr annarsstaðar í fixð- inum hefir fé verið gefiö fremur 'lít- ið s og sumstaðsr ekkert, ATVOTA vs.r fremur lítil í byrjun nóv, en eftir miðjsn má.nuðinn hef- ir hún verið talsverð fyrir ellflesta. Unnið hefir verið all mikið "bæði hjá Uiðursuðuverksmiðjunni og kiskiveri. í Niðursuðuverksmiðjunni er unnið við rækju, Vinnur þar eins og a.ð undan- förnu margt kvenfólk við skelflett- ingu, en auk þess hafa 6 karlmenn unn- ið þar að jindanförnu við skelflettingu. - í Piskiveri hefir verið mikil vinna við fiskpökkun, og nokkrir menn hafa unnið þer við fiskherzlu,- 'Þs hefir verið nokkur vinna við hyggingu ver- búð anna. VERBtg)IRNAR, Eins og lauslega var á minnst í síðasta tbl.,var hafin "bygging verbúða hér í október s.l. Bygging þessi á að verða tvær hæðir. Lokið er nú við að steypa að fullu veggi neðrl hæðarinnar og nokk- urn hluta loftsins. Vegna óhagstæðrar veðráttu hefir orðið nokkur töf á verkinu, en ætlunin mun vera sú, að ljúka að fullu við neðri hæðina fyrir vertíðarbyrjun. Efri hæðin verður byggð síðar, en þar er fyrirhugað "viðlegupláss", - Stærð grunnflatar er 21 m x 8,5 m,- Suðurf jarðahreppur sér um þessar framkvæmdir,- Yfirsmiður er Sigurður Benjamínsson, Bíldudal.- STEEÁN FÁLSSON tannlæknir frá Reykja- vík var hér um tíma í október, og mun hann hafa haft all- mikið að gera. HÁRGREH)SLUKONA var hér um mánaðamót- in oktc-nóv., og mun hún hafa haft talsvert að gera. FÉLAGS)//IST, hin^önnur á vetrinum5var í^Eélagsheimilinu I4,nóv., en sú þriðja á sama stað 4. desember. PÁLL HANNESSON tók við formannsstörf- , ^ um í skólanefnd Suður- f jarðaskolaherað s 15.nóvember, en þann dag let ef þeim störfum Jón Kr.ís- féld5eftir að hafa gegnt þeim um 8 a..ca skeið „ Lét hann af þeim störf- um eftir eigin óskc- Aðrir aðal- menn í skélnnefndinni eru Páll Á- gústsson og Þórhal'lur Guðmundsson. TP.ÚLOEu'N sína opinberuðu fyrir skömrnu ungfrú Hrpfnhildur Ágústsdóttir verzltmarm3 ,Bíldudal, og Ólafur Bæringsson, bifreiðar- stjóri, Patreksfirði, GEISLI óskar bjartra,r framtíðar. HIÐ ÁRLEGA hjónaball, var að þessu sinni ha.ldið í Eelagsheim- ilinu laugardaginn 21. nóvember. KVENEÉLAGH) "ERAMSÓKN’" hélt opinberr skemmtisamkomu í Felags- heimilinu 26. nóvember. Eríða pét- ursdóttir, formu "Eramsóknar",setti samlccmuna með snjöllu ávarpi. Þa las GÍsli Bjamason upp gamansögu. Svo söng Garðar Jörundsson nokkur íslenzk danslög,með orgelundirleik Sæmundar péturssonar.- SÍðan hófst sýning á gamanleikritinu "Á þriðju hæð", Hlutverk og leikendur voru: Eriðrik Erónland var leikinn af Sæmundi G. ólafssyni; María kona hans,leikin af Guðrxði Jónsdóttur; Eyjólfur Ástvald,leikinn af Jóni G. jónssyni; konu hans lék Svandís Ás- mundsdóttir; Stínu vinnukonu lék Eríða Pétux'sdóttir; Þorberg rakara lék JÓnas Ásmundsson. Elín Sigurjónsdóttir aðstoðaði við leiksýninguna, Að lokum var dansleikur. Skemmtisamkoma þessi var mjög vel sótt og öllum atriðunum tekið 1 e ga.. NOKKRAR SKIPAKOMUR. "Hekla" að norðan nóvember. - "Hugrún* að sunnan 14. nov„~ 'Esja" að sunnan 15, nocember, - "Hekla" að norðan 17, nor," "Esja" að sunnan 27, nóv.- ^Heklg, !(|að norðan 28, nóvember,- nugrun mun Eomið sem svarar einu sinni í viku.-(Elugvélar hafa litið getað komið vegna þess hve veðratta hefir verið" ohagstæð ,}. - "Esja" er væntanleg að sunnan a morgun (6.des.),og "Hekla" að norð- an 8. desember.-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.