Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Síða 24
----G E I S L I
166
VIII.ÁRGANGUR.
EORSÍÐUMYELIN
0 G MÁLARINN.
Her verbur í fáum orðura rainnst á
hina und-urfögru mynd, sem er á forsíðu
þessa "blaðs.
Það var feLrúarkvöld á árinu 1924c
Vamer E. Sallman,ungur málari í borg-
inni Chicago,var a vinnustofu sinni að
reyna að finna eitthvað,sem hægt væri
BÖ nots sem forsíðumynd hlað sins^''Cover'
ant Companion". í>að var aðeins rúmur
sólarhringur,þsr til hsnn þurfti að
skils myndinni. En það fór þetta kvöld
eins og önnur,að Ssllman gekk til hvílu
an þess að hafa gert myndina. Hann svaf
órólega. En í óreglulegri drsumahend-
unni hirtist honum allt í einu andlit
Krists. Og um kl.2 eftir miðnætti geng-
ur Sallman upp á vinnustofu sína,og í
skyndi gerir hann frumdrætti. að andlits'
mynd,sem hann svo lífgar með litum, En
á meðah hann vinnur að myndinni,kemur
honum í hug samtal,sem hann nokkrum ar-
um áður átt við kunnan mann. Sallman
var þá á hihlíuskóla,og maðurinn var
E.O.Sellers. "Ég heyri,a.ð þú fáist við
listir",hafði Sellers sagt. "Mér Þykir
gaman að mála",svaraði Sallman.^Haltu
þer við það",sagði Sellers með áherzlu.
"Kristindómurinn þarfnast góðra lista-
manna. En þe^ar þú málar Jesúm Krist,
gerðu hann þa ekki eins o^ aðrir hafa
gert hann", "Hvað eigið þer við með því
spurði Sallman. "Gerðu hann eðlilegan
mann. Gerðu hann hörkulegan, en ekíci
kveifarlegan. Gerðu hann sterkan og
karlmannlegjsn, en ekki lingerð an, svo að
menn geti seð það á honum,að hann hafi
sofið undir herum himni,rekið vixlarana
út ur musterinu og gengið ótrauður mót
herflokki",---- Daginn eftir skilaði
Sallman myndinni til hlaðsins,-
SÍðan var lengi hljótt um, þessa
fögru mynd,þar til 1935« Þá lét^kennari
einn við guðfræðideild við háskóla í
Chicsgó nemendur sína skipta ser niður
í söfn og verzlanir til að leita þeirr-
ar fegurstu myndar,sem þeir gætu fund-
ið af Kristi9og þeir teldu líkasta hon-
um, eins og þeir hefðu gert sé-r hann í
hugarlund, Og mynd Sallmans varð fyrir
valinu. Það var u^phafið að frægð þess-
arar myndar, sem nu skreytir veggi þús-
unda kirknapk^pella og samkomusali
iristilegra felagafog heimila, - - - -
Sallman er myndarlegur á velli?nær
6 fetum á hæð,200 pd þungur,hléeygur,
prúður í framkomu og svo mildur, að
það minnir a Erelsarann sjálfann,sem
Sallman helgar krafta sína.
Þegar mynd Sallmans kom fyrst út,
geroi hann engar ráðstafanir til að
fá einkaleyfi á henni.Og m. a.þess
vegna er hún enn almennari,- Sallman
hefir aldrei sókst eftir fé fyrir verk
sín, "Dyrðin er Jesú; það er þó fyrst
og fremst mynd af honum",segir hann,
NÚ starfar Sallman algerlega á veg-
~um kristindómsinsc Hann er hlaðinn
störfum við tad,að mála olíimiálveik
fyrir kirkjur og aðra kristil, samkomu-
S8li„~ Margar kirkjudeildir hafa. lagt
aó' Sallman að gera gipsmynd af Krists-
mynd sinni. En það hefir hann ekki
enn gert, svo vitað sé,- Á síðnstu ár-
um hefir Srllman fullgert morg mál-
verk úr lífi Krists,m.a."Getsemane",
j'Kristur knýr á dyrnar" og "Góði hirð-
irinn ".
Um leið og þessi heimsfrægi li's’ta-
maður strykur pens’li sínum eftir lér-
eptinu,eru hugsanir hans ten^dar Erels-
aranumP Ösk hans og hæn er sú,að mönn-
unum "auðnist að sjá Hann eins og Hann
er?svo þeir megi likjast Honum".
@ ® í1 & C C C ■ @ C' ® © © © © ® © <í) © © © © © C’ © © 8 © c C c C 8 C C
MYNDIRNAR Á ÖETUSTU BLADSlPUNNI.
Kolhrún Mrttiasdóttir og Halldóra
Gunnarsdóttir annast nú útsölu GEISLA.
" Haf~a"þær annast hana hálft annað ér„
- "Strandamenn" er mynd af þeim hópi
skógræTctarfólksins, sem dvaldi í
Stranda i Noregi sumarið 1952 með
ritstj.GEISLAc auk leiðheinandans,
Talið frá vinstri, af tari röð :Amf inn
Berstad,Þorsteinn Guðmundsson,Sigurð-
ur JÓsÉfsson,Hjörtur Tryggvason,Jón
Guðmundsson,Magnús Stefánsson,Bjöm
Sigurð sson .Eremri röð : In^ihjörg
Gestsdóttir, Hjördís Elínorsdóttir,
Guðrún Jónsdóttir og Halla Sigtryggs-
dóttir, Myndin er tekin við Enge^et.
Shr.að öðru leyti frásögurnar fre
Noregsförinnio-
- Hans Berg og fjölskylda6 Örsta,
Eins "og se"st af frasögúnum frá Nor-
egsförinni,reyndist Hans Berg okkur
"heillakarl "a þeím sem dvöldu á
Suðurmæri,
Bæði Arnfinns og Hans Berg minn-
umst við með innilegu þakklæti,—-