Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 2

Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 2
538 REYKVIKINGUR Bezta cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu er COMMANDER Veslminsier Virginia cigareiíur. Þær fást í öllum verzlunum. Frænka eyrarrósar. Flestir þekkja eyrarrósina, sem oft vex á eyrum. meðfram ám í stóruin þéttum breiðum, fagur- rauðum til að sjá, en færri þekkja frænkur eyrarrósarinnar, dúnurt- irnar. Dúnurtin. Sá, sem vill kynnast iS' lenzkum jurtum, svo hann geti þekt þær, þegar hann sér þær á víðavangi, verð' ur að eignast Flóru íslands eftir Stefán Stefánsson. Sú bók kostar 12 kr. 50 aura, í bandi 10 kr. og fsBst * Reykjavík á afgr. Morg' unblaðsins. Allur ágóðinn fer í minn' ingarsjóð, sem kendur el við höfundinn, og verðm varið til náttúrufræðisiðk Af dúnurtum eru sex tegun^ ir hér á landi. Pað er klapP^^ dúnurt, mýradúnurt, heiðadn1 urt, lindadúnurt (af hennl . myndin hér að ofan), fjalla^11^, urt og ljósadúnurt og 111,1

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.