Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 12

Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 12
RBYKVIKINGUR 564 hann var þá aftur sem dauður maður. Kínverjinn athugaði nú vand- lega silkináttfötin sem Max var í og athugaði hvort hann hefð'i r.okkuð undir koddanum, en snéri síðan á braut úr herberginu. Max andaði léttari þcgar hann var farinn; |)etta var sú þolraun, sem fáir mundu hafa staðist. Max lá nú grafkyr og hugsaði um hvenær næsta prðfun kæmi. Og er hann liafði leglð þannig kyr nálega hálfa stundu, opnuð- ust dyrnar hljóðlega og inn kom kvenmaður. Hún var í kínversk- um búningi og hafði geysiistóra rauða draumsóley í hárinu. Max sá hana fullyel út milli augnaháranna: hún var forkuninar fögur, og það fanst Max skína í gegn að hún væri vond mann- eskja. Hún hafði lipurð gaze-ll- unnar en nornaraugu, en fögur þó. Max hafði staðist Ho-Pin, en mundi hann standast próf þess- arar.fögru nornar V Hann meira fann en sá nær- veru hennar, því hann þorði ekki að gægjast meir núlli augnahár- anna. Hún kom með hendinni við rnunn hans og hló um leið þann- ig, að það var eins og kalt vatn rynni honum milli skinns og hör- un'ds. Hún laut nú niður að hon- um, þar tii hann fann, þrátt fyrir ópíumsreykinn, sem ínni var’ sterka mpskuslykt af bári hen” ar. En hún beygði sig ennþá ne; ar og loks kysti hún hann munninn. S\o hló hún aftur þellin an grimmiilega hlátur. Max vissi að alt var H01111 undir því að hann væri fulb-°nl Jega rólegur, en hann átti a bágt með að stilla sig: Hann -ralin ákafa löngun til þess að kyb hana og taka hana í fang sér. 1 drepa hana svo. „0, fallegi dauði drenguD111 rnLnn," sagði hún í blíðuni r<^n' sem Max samt fanst kenna g71 í. „Ö, nýja litla barnið 1111 ’ að ar hvað ég elska þig. Ég æt'a f jkoma lil þín í draumaiundinn, i sem þú dvelur nú í, og þú s'l‘.j taka mig í faðm þinn, þar., ^ þú deyrð af ást til mín- ^ hélt áfram að tala nokkra s(Ll^_ til hans, án þess að hann gætl greint orðin, en síðan þa^‘ hún og hann varð þess ásky11 að hún var farin út úr herbeig þó ekki heyrði hann nei-tt. til tllU arinnar. . Max lá nú langa hrið og h aði. Mundi ekki fleiri próf 'ele]1 sett á hann? I>að var ólíkbS1, ^ þó þorði hann ekki annað ^el1 vexa við því búinn. Ljósinu í herbergimu var þ ig fyrir komið, að höfuð og hans var í mestri hirtu, en brjóst rneir1

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.