Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 15
REYK VIKINGUR
567
Villinautaveiðar
í Veddalandi.
Frásögn frá Ceylon.
I
Veddarnir eru meðal fruinstiæð-
Ustu og elstu [ijóða jarðarinnar.
^eir eiga heima á eynni Ceylon
°Ustanverðri. Sumir þeirra hafa
tT’ök við aðra ibúa landsirrs og
(iTaga að ýmsu leyti dám af
Þeiin. En aðrir þeirra, er búa i
afskektum fjall-lendum, hara
suina og engin mök við aðrar
t’jóðir, og búa að mestu leyti
v'ð sömu kjör og forfeður jneirra
hafa gert í tvö þúsund ár. Það
eru hinir svonefndu Fjalla-Vedd-
ar.
Þjóðverjinn John Hagenbe?k,
^etn dvalið hefir langvistum í
Óustur-I'ndíium, og r'.tað nokkrar
ðatkur um þau lönd, segir svo
frá:
Fyrstu mök mín vrð ömengaða
i'jalJa-Vedda urðu á ve:ðiför, er
eg íór i skóglendum nokkrum,
eru austanvert í hinum svo-
"efndu MiðfjöUum. Við vorum vel
búni.r og höfðum meðal annars
'Ueð okkur segldúksbát, er hand-
hasgur var til að fJytja með sér.
^'ð notuðum hanm á fljótum og
vötnum, er fyrir okkur u'rðu, er
^ skutum öhdir.
Syndandi slanga.
Einn dag, er við rérum bátnum
upp eftir grunnu, lygnn fljóti, rak
kobra-sfanga hausinn alt í einu
upp úr vatninu, og inn yfir bát-
inn, inn á milli ræðaranna. Það
j arf varla að lýsa þvi hve skelk-
aðir |)eir urðu, þvi hún var með
útþaninn háls, eins og jafnan er
|>ær reiðast, en slöngur |>essar eru
s\o bane'itraðar, að bráður bani
er búinn hverjum [>eim, er þær
bíta. Ekkert skal ég um það
segja hví slangan hagaði sér
jrannig; en slö.igur íara oft í vatn,
og sennifega hefir báturinn rekist
á hana og j)annig reitt hana til
reiði. En hver sem orsökin hefir
verið, j)á urðu áhrifin þau, að
ræðararnir, sem voru Indverjar,
urðu svo hræddir, að þeir sleptu
árunum og þustu á fætur. En
við j)að hvolfdi bátnum. Til allr-
ar hamingju var vatnið ekki
dýpra þarna en svo, að það tók
okkur i mjaðmir, er við höfðuim
fótað okkur. Sáum við þá, og
urðum eiigi lítið forviða, að slang-
an hafði ekki lagt á flótta við
gauragangmm, heldur var hxtn nú
komin á kjöl og vaggaði hausnum
fram og aftur, líkt og húm væri
að búa sig til nýrrar árásar. Ég
greip í .skymdi ár, sem flaut rétt
hjá mér, reiddi trl höggs og lét
það bylja á henrni. Höggið kibm
á hálsinn og lamaðj það hana