Reykvíkingur - 27.09.1928, Side 18

Reykvíkingur - 27.09.1928, Side 18
570 REYKVlKIhlQUR ‘ » » < * vera. Vib laumubumst nú í skjóli trjáa eða runna í áttina að skóg- arþykkninu. Og er við nálguð- umst það, sáum við aftur villi- naut'in. þau stóðu á milli trjánna og btðu átekta enis og til þess að sjá, hvað fylgja kynni hvell- inum, er þau höfðu heyrt. Við biðum einnig átekta. Pað var ó- hugsandi, að nautin sæju okkur, þar sem við lágum með byss- urnar fyrrr framan okkur búnir til að skjóta. Við þurftum ekki lengi að bíða, því eftir svo sem fimm eða tíu mínútur fór eitt dýrið fram á sléttuna, og hin fóru þegar að dæmi> þess, og voru þau nú ekki nema hundraÖ metra frá okkur. Skutum við nú allir fjórir í senn, og þaut þá h.jörðin burt á ný nema eitt dýr, er fallið hafði. Við stöldruðum við um augna- bldái. til þess að sjá hvort það hreyfði sig, en héldum síðan að því. Það var steindautt. Tvær kúl- ur höfðu hiitt það í hausinn. BlóðVerill rckinn. I?að sáum við nú á blóðsporum, nð eitt villinautanna, er undan komst, hlaut að vera dauðasært. Fernando vildi, að við rektum þegar blóðferilLnn. En þar eð tek- ið var að skyggja, fýsti félaga mína tvo ekki, að halda áfrarn villinautaveiði'rmi. Það varð þvi úr, að ég færi með Fernando. en hinir færu að ná hausnum af nautinu. Ætluðum við að hara hann með okkur til minja, svo ætluðu þeir að skera af 'naut- inu nokkra góða bita til kvöld- verðar. Við Fernando röktum nú blóð- ferilinn. Hann lá fyrst eftir þurr- um árfarvegi, en sfðan eftir ho'" vegi er lá um skógán,n. Við höfð- um ekki gengið all-langt, er við sáum skepnuna, sem við vor'iun að clta. Hún lá á hUð.iuni lappirnar stóðu baint út frá henm. Ekki fenguni við betu.r séð en að húu vaari dauð, þó nálguö' umst við vurlega, rciðubúnir * að skjóta, því svona stóo* dy1 verða oft veiðimö.inum aö bana> þótt þau séu alveg að dauða kom in. En h.ér þurfti enga gætnú Pv 1 dýrið var steiiadautt. Skot hafö' farið í gegn um lunga þesS- Við tókum nú að skilja haus inn írá bolnum, því við ætluðuni eiinnig að hafa haus þennam 11 miinja. Af sktrokknum mundi variu mikið verða eftir á n,æsta degu því gammar og aðnar hræa’tu' mundu fljótlega gera sér hann að mat. Meðan við vorum að fá-st v þetta, varð okkur alt í e-'nu hv-r við, að h.e\,Ta hávaða norkurr Við stukkum á fætur, og saU1’ þá hvajr npkkur viUinaut k°m

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.