Reykvíkingur - 27.09.1928, Qupperneq 19
REYKVIKINGUR
571
^aupandi i áttina til okkar og
blésu Ulilega.
mó n,æTri geta, hve hvarft
0l'kuy varð vift þetta. Við grip-
l,rtl byssuTnar og skutum. En
^kotin höfðu nú ekki sömu á-
á þau og áður. Pó kom eins
°g augnabliks hik á þau, en svo
0lT*u þau æðan,di í áttina til okk-
0Í- Það voru ekki fleiri skot í
yssunum og óvíst hvoTt að
Sugni hefði komið. Pað var að
°iiis ein leið tii að bjarga lifinu:
Tækist okkur það ekki,
Tundu viilinautin eftiT örfáar sek-
lltlðuT hafa rekið okkur á hol
,íl0^ hoTnunum og troðið okkur
Und'T fótum sér.
^ið hlupum nú sem fætur tog'
. 11 bakka þuTra árfarvega’r-
llls Hann var hér um bil Jóðréttur
°3 þriggja mctra hár. En við náð-
Urn í tTjárætur og komumst upp.
,epuando varð fyrri upp og rétti
UleT hönd. En áður en ég var al-
kominn upp, hentust bol-
0Tl11'r bölvandi að bakkanum.
0Ö var óhugsandi að nautin
^^Uiust upp bakkann. En þó þut-
. v>ð eins og fætuT toguðu inn
sköginn og skeyttum því lítt,
I ( greinar sem niður héngu,
‘ódust í okkuT. Við staðnæmd-
umst k *
0(y P° eftir nokkrar mínútur
v\V°TUm 1,é oi'bnir sprengmóðir.
iT' ,VoiUm nú ekki lengur hrædd-
villiinautin, ekkert hræddlr
um það, að þau myn,du reyna
aðra leið til þess að ná okkur.
En við vorum all illa staddir
þarna. Byssunum hiöfðuim við
fleygt frá okkur, er við lögðum
á fiótta og það var þreifandi
myrkur þarna i skóginum. Him-
iinjnn var skýjaður, svo engar
stjörnur sáust, er við gætum áttað
okkur á, og við höfðum engan
áttavita.
I fyrstu hélt ég að sporvísi
Fernandós myndi leiða okkur á
rétta braut. En eftir hér um bil
stundarfjórðungs gang, var okkur
það báðum ljóst, að við fórum
algerlega villur vegar.
Fernandó sagði, að félagar mín-
ir mundu skjóta til þess að leið-
beiina okkur i hvaða átt halda
skyldi, en ef við heyrðum engin
skot, yrðum við að bíða eftir því
að birti aftur.
Nóttln.
Ég hafði vasaljós á mér og við
birtu þess fundum við dálitinn
skúta, og var þykt moslag undir
honum. Við lögðumst nú þarna
fyrir og fór sæmilega um o,kkur.
Síðan tókum við upp ferðaglös
okkar, en á þeim var kalt te, og
urðum við fegnjr að geta slökt
þorstann. Við lýstum vel i kring
um okkur til þess að gá hvort
nokkrir höggormar væru þar ná-
lægt. Svo hölluðum við okkur