Reykvíkingur - 27.09.1928, Qupperneq 25
REYKVIKINGUR
561
— Hitabetlissóttin, sem gcisað
''efiir í Grikklandi, breiðist nú
l*t uiu Balkanskaga. Talið er víst
luin prífist ekki í Norður-Ev-
rópu.
'— Stærst haf, sein brú er
sPunt yfir í Svípjóð, er miðhluti
^sta-brúarinnar, sem nú er ver-
1 að gera. Tað er 150 metrar,
. a viðlíka og breidd Tjarnar-
jjbiar í Rvík, par sem vegurinn
JSgur yíir hana). Tessi hluti
lllarinnar vegur 2350 smál.
I Mexikanska stjórnin til-
^ynnir að 28 uppreistarmenn, og
*eðal peirra foringinn, haíi ver-
!t leknir af lífi í Guanajuato í
>Iexikó.
Um daginn kom kvenmað-
Ul til lögreglunnar í Stokkhólmi
új ^.æiðr sJálfa sig fyrir að hafa
ePið io daga gamalt barn er
1Uíl átti, fyrir sjö árum.
~~ Afskaplegar rigningar gerðu
p'v' dílginn 1 Indlandi, og fylgdu
iú . aÁr vatnavextir, sem mik-
.. leiddi af, en mannslíf
yndust engin,
'7' ^venjumikið sólskin hefur
. 110 í Englandi í sumar, í Lund-
rtj!U,n skein sólin alls í 702 tíma
unrð!na jiiní> júií °g ágúst> °n
^arin prjú ár hefur ekki
áð - 1)ríá mánuði verið nema
n*°ðaltali 460 tíma sólskin.
j Uarnamáttleysi géngur nú
Ver>ualandí í Svípjóð.
Orðsending
frá blaðinu »Reykvíking« til
allra nafna sinna
(Reykvíkinga).
Tegar pið ekki náið í blaðiö á
sama liátt og pið eruð vanir, pá
munið að blaðið fæst á pessum
stöðum:
hjá Snæbirni Jónssyni, Austurstr.
— Sigf. Eymundsson, —
í tóbaksverzl. Bristol, Bankastr.
lijá Ársæli Árnasyni, Laugavegi.
— Arinb. Sveinbjarnarsyni, Lvg.
— Lúðvík IJafliðasyni, Vest. 11.
— Bókav. Torst. Gíslas.Lækjarg.
— Guðui. Gamalíelss. Lækjarg.
í Konfektbúðinni, Laugav. 12.
Fyrsta tbl. er uppselt og er
keypt á afgreiðslunni í Tjarnar-
götu við Herkastalann á 50 aura
(og selt aftur sama verði peim
er kaupa pað sem út er komið
af blaðinu). Afgr. altaf opin kl.
11—12 og 6—7.
— 1 Englandi fyrirfór sér á
eitri 53 ára gömul ráðskona lijá
dýralækni. Hún hafði tekið svo
mikið eitur að pað hefði verið
nóg til pess að drepa 50 manns.