Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 27
REYKVIKINGUR
503
ebbl deilt um gagnið af tilraun
^essari, eftir að Vilhjálmur Stef-
‘hisson er búinn að segja upp
alit sitt, pví hann er áreiðanlega
Sa Waðurinn af öllum núlifandi
'oönnuin, sam bezt pekkir til um
skiiyrði fyrir flugi norðan pól-
úiugg, pv{ fastar flugferðir pessa
eið hafa um langan tíma.verið
<!ltt af áhugamálum hans, og
IriUn hann pví áreiðanlega kunn-
ai1 öllum málavöxtum en nokk-
Ur annar.
■S’ú flugferðin, sem okkur Is-
endingana varðar mestu er ferða-
peirra Hassels og Kramer.
j'i'egn er nú komin af pví, að
|leil' hafi lent heilu og höldnu í
?bygðuin í Grænlandi, og kom-
lst eftir hálfsmánaðar , göngu
hangað, sem , vísindaleiðangur
ta°bbs hins ameríska hefur bæki-
steb sína, við botn hins syðri
Str
Htl
aumfjarðar, en pví miður eru
ar líkur til pess, að peir geti
baldið
task
fluginu áfram, pví pó peim
l?lst að lenda flugvélinni ó-
verndri, pá er að sögn slæmur
endingarstaður og pvi lítt hugs-
jhflegt að peir geti tekið sig upp
'aðan,' til pess að halda fluginu
ufraui hingað.
Þó flug peirra Hassels
|,<lbl í bili ekki.lengra en til
ra3nlands, pá liefur pað orðið
1 IJess að benda á flugleiðina
11 Island og fljúgi hann ekki
Frá Vestfjörðum
tll Vestribygðar
eftir Ólaf Friðriksson
Með mörgum myndum, kostar
aðeins 4 kr. 50. Fæst hjá bók-
sölum og á afgreíðslu »Reyk-
víkings«, Tjarnargötu við Her-
kastalann.
sjálfur lengra, pá verða aðrir, áð-
ur en langt um líður, til pcss að
gera nvja tilraun að fljúga pcssa
leið.
En margt bendir til pess að
ísland geti orðið millistöð milli
Évrópu og Ameríku, en yrðí pað,
pá mundi pað geysilega mikil-
vægt fyrir alt viðskiftalíf, lík-
legast enn mikilvægara en nokk-
ur getur gert sér í hugarlund,
pví erfitt er að gera sér greiti
fyrir íramfaraáhrifum af pví að
kornast alt í einu í pjóðleið milli
Evrópu og Ameríku. Við eigum
pví peim Hassel töluvert gott að
launa fyrir að ryðja nýja pjóða-
veginn í loftinu yfir ísland.
Ó. F.
Fyrsta tbl. Reykvíkings keypt
á 50 aura á afgreiðslunni.