Reykvíkingur - 27.09.1928, Qupperneq 29

Reykvíkingur - 27.09.1928, Qupperneq 29
REYKVIKINGUR 565 ^zt af hjartaslagi, varð utanrík- 'Sráðherra Pjóðverja eftir stríðið. ^ann varð fyrir afskaplegu hatri af Bandamanna hálfu, meðal ann- ars af pví hann sat á meðan *'ann talaði á friðarfundinum. ^egar hann sá hvernig Banda- [nenn ætluðu að hafa friðarsamn- [ngana, sagðist hann ekki und- k'skrifa dauðadóm lands síns, og ^agði af sér. l’egar hann fór frá ^arís, var grjóti hent á á lest- lna sem hann fór með. — Miljónaeigandi einn frá Balifovníu, William Croocker að nafni, sem á Hillsborough höll í ^nglandi, lét kosta stórfé uppá að fegra hana, því sir Austen ( liamberlain hafði lofað að heim- Sækja hann. En áður en það S®ti orðið brann höllin; það var ’*• september. Kvikmyndakonan Pola Negri er um þessar mundir í París. 111 daginn er hún var í reiðtúr lltl í Boulounge-skógi, datt liún af baki, og var flutt meðvitund- JUans á ameríska sjúkraluisið. 1111 raknaði þó brátt úr rotinu °S kom þá í ljós að hún var að niestu heil, haföi að eins marið Sl^ ^álítið og flumbrað. Prír menn á sæflugvél er ^aug yft Norðursjóinn, hafa horf- Peir voru úr brezka lofthern- Um. Den norske Amerikalinie. Hjlíii lerflamadur velur krókaminstu 1 n 1 Í ' þægilegustu P 1 í| 11| Q og ódýrustu lUlUllllli Fiá islandi til Ameuísu fer hann því um Bergen og þaðan með sklp- um vorum. — Leitid upplýsinga hjá umboðsmanninum. Nic. Bjarnason, Rvík. nafni Watkin Jones William var dæmdur í 12 mánaða betrunar- húsvinnu fyrir að hafa sent tvö skip til sjós, sem voru ósjófær. Pau hétu Eastway og Tideway, og fórst liið fyrnefnda ineð allri áliöfn, voru skipverjar 22 að tölu. Var Williams þessum slept úr fangelsi um daginn, og var þá búinn að vera 9 mánuði og 10 daga í fangelsi; hafði liann mest- an tímann verið í sjúkrastofu fangelsisins. — Stjórnarskifti urðu í byrj- un þessa mánaðar í Búlgaríu. Liaptséff sagði af sér. ------»>*><•—---- Bkipaeigandi í Kardfff að

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.