Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 30

Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 30
566 RfcYKVtKINfitTR Góð Hljóðfæri. Nú er tækifærið til pess að eignast góð hljóðfæri. Pau fást livergí betri, hvergi hljómfegurri, vandaðri lié ending' arbetri en hjá okkur, og hvergi með betri borgunarskiimálum. Píanóin fást með 250 ísl króna útborgun og um 38 króna mánaðarafborgun. Orgelin fást með 75 til 200 kr. útborg- un (eftir stærð) og 15—25 kr. mánaðarafgorgun. Hljóðfærahttsið, Mályerk eftir Velaspes. 400 kr. — 500,000 dollarar. Fyrir stuttu síðan var sænsk- ur húsgagnasali á ferð í Ítalíu. Kom hann við í Firenze á lieimleiðinni, og lenti par á upp- boði sem haldið var skamt frá borginni. Á uppboðinu rak hann augun í skítugt málverk, sem var í injög skrautlegum ramma. Bauð liann því 400 kr. í málverkið, pví hann áleit að ramminn væri þess virði og var honum slegið pað. Pogar heim til Stokkhólms kom, var honum þegar boðið f •' kr. í rammann, af manni, se,'n bafði verið starfsmaður við minjasafnið í St.hólmi. Málvd ^ ið kærði hann sig ekki ui» a< eignast. Nú tók Eliasen (svo hét b'lS_ gagnasalinn) sig til og I)V . málverkið upp úr sápuvatiU Pegar hann hafði þvegið Pa ’ fór hann með það til sérfraiðinS á þjóðsafninu og spurði uw -l 1 lians á málverkinu. (^ Fékk liann það svar nð I,a væri einskis virði.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.