Reykvíkingur - 27.09.1928, Síða 32

Reykvíkingur - 27.09.1928, Síða 32
568 Reykvikingur „Leitið og pér munuð finna“ I>að, sein yður vantar af tó- baks- og sælgætis-vörum í BRISTOL, BANKASTRÆTI 6. BARNIÐ ÚR EYJUM. 1 Vcstmannaeyjum er hvorki til á nje lækur. 1 sumar kom hingað 11 ára göinul, greind stúlka, og fór austur að Hólmsá, pá sagði hún: »IIvað er nú þett,a?« , »Pað er Iíólmsá«, var henni svarað og lét hún sér pað svar nægja fiá. En fiegar hún kom að Ölfusá segir hún: »Nei hér er fiá sjórinn!« »Nei, nei,« var henni svarað, »IJetta er ekki sjórinn, fietta er ölfusá«. »Hvað er fiað?« spurði telpan. »Pað er á, sem heitir Ölfusá«. »Nei er pað á«, sagði telpan og pótti fyrirbrigðið auðsjáan- lega merkilegt, »pær eru pá svona árnar í landafræðinni«. SVEITASTÚLKAN. »Komdu nú með tvo bolla af kaffi Sigga mín« sagði frúin við sveitastúlkuna, sem var orðin vinnukona hjá henni. Rétt á effir mætti frúin Siggn í ganginum, hún kom með sinn kaffibollann í hvorri hendinni. »Nei blessuð komdu ekki nieð kaffið svona, sagðifrúin.» Koiridu með pað á bakka«. Örstuttri stund síðar koiri Sigga með kaffið eins og frúin hafði sagt henni: á bakka. Hún hafði lielt pví á bakkann úr boll' unum. »Á Ég að koina ineð skeiðar« sagði Sigga um leið og hún lét bakkann, sem kaffið flóði um ú borðið fyrir framan frúna, »eðíl ætlið pið að lepja pað?« ------------- — Rrezka póst og símastjóm' in hefur sent nefnd manna til Bandaríkjanna til pess að kynna sér fyrirkomulag símamálanna Iiar. — Frú Evangeline Lindbergb inóðir flugmánnsins fræga, hefm tekið við stöðu, sem prófessor 1 efnafræði við háskólann í Mikla garði, og er korriin hingað til Norðurálfunnar. — 1 Saint Brieue í Frakklandi brunnu uin daginn 6000 síma- staurar. HólaprentsmiSjan.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.