Reykvíkingur - 18.10.1928, Qupperneq 5
REYKVIKINGUK
629
„Sunna”
i
ei' bézta' ameríska ljósaolían, sem til landsins ílyzt, munið
pví að biðja ávalt um hana.
MJÚKUR HEILI?
Maður sem ekki pótti gáfaður,
011 barst töluvert á, var að tala
v*ð kvenmann, og segir: »Ég
sef altaf með lianzká, pví hend-
Ul'nar á manni verða svo mjúk-
ar við pað«.
»Já, einmitt pað«, sagði stúlk-
au, »sofið þér líka með hatt á
böfðinu?«
ÞVI MEIRI KÁLFUR.
Á pólitiskum fundi, sem liald-
17111 var úti í sveit, reis bóndi
011111 upp til þess að andmæla
011111 atriði úr ræðu manns úr
^eykjavík, er talað liafði á
fundinum.
begar maðurinn úr Reykjavík
sf°ð Upp til andsvara, sagði
bann með töluverðum reigingi,
dð hann ætlaði að benda mann-
Inuin, sem liefði andmælt sér, á,
að hann hefði stundað nám við’
fyo liáskóla, svo pað væru nú
íbindi til pess að hann vissi
b°tta betur en bóndi í sveit.
Bóndinn stóð pá upp og sagði:
»Eg skal ekki efa, að ræðu-
maðurinn hafi verið á tveim liá-
skólum, en hitt er annað mál,
hvort ekki hefur farið fyrir hon-
um eins og kálfinum, sem ég
átti einu sinni. Hann saug tvær
kýr, og pví meir sem hann saug
pær, pví meiri kálfur varð hann«.
Dreng nokkrum var hrósað
mikið fyrir pað, hvað hann væri
skýr, en inanni, sem viðstaddur
var, pótti nóg um pað, og sagði,
að börn, sem virtust vera skýr,
pegar pau væru ung, sýndu sig
venjulega að verða heimskingjar
pegar pau yrðu fullorðin. Þegar
drengurinn heyrði petta, svaraði
hann:
»Pú hefur pá áreiðanlega ver-
ið óvenjulega skýr, pegar pú
varst lítill«.