Reykvíkingur - 18.10.1928, Page 6

Reykvíkingur - 18.10.1928, Page 6
Allir reykja i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alis staðar. \ Stríð í loftinu. l’aö hefur nokkrum sinuum verið minst á það hcr í blað- inu, hvernig mætti gereyðileggja borgir með hernaðarflugvélum. Englendingár héldu í sumar æf- ingar yíir Lundúnum, til pess að komast að raun uin hvort hægt væri að verja borgina gegn ílugárásum, og varð niðurstaðan af því sú, að Jm Englendingar haíi varið miljónum og aftur miljónum til loftvarna, fá gætu [>eir ekki varið Lundúnaborg fyr- ir loftárásum. . Nú hafa Frakkar látið fara fram samskonar heræíingar yíir París, og niðurstaðan er sú sama: Óvinaher gæti að nóttu til ger- eyðilagt borgina, án pess að hægt yrði að koma vörnum við. Alt bendir J)ví á, að í næstu styrjöld verði allar borgir lagð-- ar í eyði, og fólkiö, drepið ;l eiturgasi. Paö er óskemtileg til- hugsun. 6 sinnum hæð Esjunnar. Belginn Coppens stökk uin daginn út úr flugvél í 6000 nietra hæð og lét sig dala niður í f;d|’ hlíf. Komst hann ómeiddur til jarðar, en hér í álfu hefur ajdrei verið stokkið út úr flúgvél með fallhlíf í jafnmikilli hæð. Petta er meira en 0 sinnum hæð Esj' unnar. ------------ FYRIRSPURN: Vill blaðið gera svo vel °£ sogja mér livar Jackie Coogan (leikari) á heima, og birta l,a^ í næsta blaði. Reykvíkingur (14 ára)- Svar: Skrifið til PaUadium- theatre, Londoii.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.