Reykvíkingur - 18.10.1928, Side 8

Reykvíkingur - 18.10.1928, Side 8
632 REYK VÍKINGUR Ef nið íiljii idðar íirir fyrir lágt vcrð, pá verzlið i búðum Silla & Valda. ■ I I i n \ / ■ ■■ Sími 2190 (Aðalsfr. 10) oilli & Valdi isssssssis 3 milj. sjómílur. Skipstjóri einn að nafni Hemm- ing, sem var hjá gufuskipafélagi á Nýja Sjálandi, hætti um dag- inn sjómensku og hafði pá stund- að hana í 35 ár. Ilafði hann á pessuin árum farið samtals 3 uiilj. sjómílna, pað er jafn langt og að hann hefði farið nokkuð á annað hundrað sinnum kring- um hnöttinn við miðjarðarlínu, eða liðlega sex sinnum upp í tunglið fram og aftur. Þurfum við ekki flugvöll? Borgin Pontiae í Michiganríki (í Bandaríkjunum) hefur keypt flatt land til pess að gera pað að flugvelli. Pað er 200 dag- sláttur að stærð, og er um 10 km. frá miðbænum, eða viðlíka og úr Reykjavík upp að Bald- urshaga. Öll gólf, sem gljáð eru með CIROL-gljálög, eru hverri húsfreyju til gleði og ánægju. Borgin Pontiac er ekki nema lítið eitt stærri en Reykjavík; hefur 34 pús. íbúa. Mundu Reyk- víkingar ekki purfa að tryggja sér í tíma svæði fyrir flugvölk eða verða hér oingöngu notaðar sæflugvélar? — Maður að nafni Huntington gaf 100 pús. dollara til pess að hægt væri að halda sýningu i Bandarikjum á myndhöggvara- verkum frá Norðurálfu.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.