Reykvíkingur - 18.10.1928, Síða 9
REYKVIKINGUR
633
Skinfaxi
kominn til Danmerkur.
HLngaö kom um daginn björg-
unarskipið Geir með skipið Skin-
faxa í eltirdragi. Hafði Skinfaxi
strandað í Greipum norður, í
Grænlandi, en náðst út, og að
bráðabirgðaviðgerð lokinni venið
háldið til Ivigtut við Arnlaugs-
fjörð, sem er norðarlega í Eystri-
bygð. Tók skipið par 500 sniá-
lestir af krýólit, seim kjölfestu (í
stað 2500 simálesta, er það gat
tekið). Fylgdi björgunarskipið-
Geir (er áður hafði stöð hér í
Reykjavik) því nú áleiðis, en er
skipin voru koimin á rnóts við
ísland, bilaði stýrið á Skjnfaxa,
svo Geir varð að draga hann. Var
nú séð fram á, aö Geir hefði ekki
uóg kol, og pví haldið hingað
til Reykjavíkur.
I blöðum, er hingað hafa borist
frá Höfn, rná sjá, að skipin hafa
bæði komið heilu og höldnu til
Hafnar 30. september.
Tveir af skipshöfninni slösuð-
ust í Grænlandi þegar verið var
aö ná skipinu út og einn Græn-
•endingur beið bana. Það slitnaði
stálvír og hitti hann í höfuðið.
Þó björgunin yrði nokkuð kost-
oaðarsöm, þá er talið að vá-
•JRIN ÓDVRUST HJÁ GUÐNA
tryggingafélögin græði 700 þús.
gullkrónur á því að skipið bjarg-
aðist.
„Þú lætur Siggu litlu hafa sleð-
anm helmingiinn af tímanum"
sagði imamma háns Jóns við
hann.
Þegar Jón og Sigga voru kornin
út sagði Jón: „Þú skalt hafa sleð-
ann upp brékkuna og ég sikal
hafa hanm niður í móti.‘‘
Næturvörður á gistiíhúsi sat og
smádottaði. Sér hann þá mann
koma á náttfötum niður stfgann.
Hann grípur í öxl hans og segir
byrstur:
„Hvert ætlið þér í þessum bún-
ingi 7“
Maðurinn kiptist við og rakn-
aði, en segir svo þegar hann átt-
ar sig: „Æ, fyrirgefið! Ég gekk
í svefni.“
„Það megið þér ekki géra hér
á gistihúsinu. Það verðið þér að
gera þegar þér eruð komnir heim
til yðar.“
Lögreglustjórinn: (við mann,
sem oft hafði verið kærður, fyrir
drykkjuskap) Jæja Jón ininn,
hvað hefir nú koniið yður hingað?
Jón: Tveir lögregluþjónar.
Lögreglustjórinn: Fyllirí?
Jón: O já, já; víst báðir.