Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 10
634
REYKVí KINGUR
BREYTTIR TIMAR.
*»-
I erisku blaÖI er sagt fró því, aö
bifreið bilaðd, þar sem vegurinn
lá yfir járnbrautarteinana. I bif-
reiðinni voru karlmaður og kven-
maður, sem forðuðm sér úr henni,
en járnbrautarlest, sem kom brun-
andi nokkru seinna, gereyðilagði
bifreiðina, sem kostaði fjörutíu
þúsund kr. Það hefði verið nóg-
ur tími til að stöðva lestina, ef
maðurinn úr bifreiðinni hefði haft
rauða dulu til [>ess að hlaupa með
í áttina móti lestinni og veifa
með, en hvorki hann eða kven
maðurinn var með neitt rautt á
sér. Segir enska blaðið, að nú sé
öldin önnur en verið hafi fyrir
20—30 árum, því þá hafi hver
kvenmaður verið með hárauða
ÚRIN BEZT HJÁ GUÐNA
flónelsflik, þó þær færu leynt
með það.
Dómarinn: Þér játið að þér haf'
ið farið inn í hús þessa manns
eldhúsmegin, klukkan tvö um
nóttina. Því gerðuð þér það?
,Kærði: Ég hélt það væri húsið
mitt!
Dómarinn: En hvers vegna
stukkuð þér þá, þegar þessi kona
hér kom, út um gluggann og
földuð yður, í sorpkistunni ?
Kærði: Ég hélt að það væri
konan mín!
Gugga litla: Nei líttu á hvað
þetta er fallegur fugl amma.
Amima: Já og hann fer aldrei
að skæla.
Gugga: (hugsar sig um) Já, en
honum er heldur aldrei þyegið!