Reykvíkingur - 18.10.1928, Page 11

Reykvíkingur - 18.10.1928, Page 11
REYKVtKINOUR 635 Vond móðir. 1 Kolding í Danmörku komst upp þjófnaður um 12 ára gaml- an dreng. Þegar málið var ralrn- sakað konr i ljós, að móðir hans hafði verið í vtiorði með hon- unr. Hafði hún hvatt hann til Þjófnaðarins og verið í ráði meö að geyma pýfið og koma því i peninga. Fanst heima hjá þeim mikið af stolnum munum. — Þjóðverji einn hefir fundið upp björgunarfrakka úr togleðri, er má blása upp, svo sá sem i honum er flýtur auðveldiega. Fylgja frakkanum tveir spaðar, er róa má sig áfram meö. — í Sviss rá'kust tveir bíiar á i bratta, og fór annar á hliöina. Biðu tvœr konur bana, en flest fútt fóikið, sem í bifreiðiinni var, slasaðist, en það voru alls 22 manns. — f Vínarborg er 16 ára gama’l piltur að nafni Georg Artmann, kærður fyrir að hafa myrt for- eldra sína, tiil þess að ná í líf- Vyggingu þeirra, sem var mjög há. — í Durban í Suður-Afriku er verið að byggja hús, er á að taka 42.000 smálestir af korni (rnais). kaupið ur hja guðna Vetrarfrakkar handa öllum Reykvíkingum. Við höfum nú fengið miklar birgðir af vetrarfrökkum, sem eru með sérlega snot- ru sniðl. Gæðin eru mjög mismunandi og verðið eftir þvi, svo við höfum vetrar- frakka við allra hæfi. „Ja lögfræðingurinn sem ég hef fyrir mig, það er nú karl sem kann að krota upp reikining!'1 „Nú, nú?“ „Já’ líttu bara á hvað stendur hérna; það er einn liður á reikn- ingnurn sem hljóðar svtma: „Fyr- ir að vákná um nótt og hugsa urn mál yðar 6 kr. 75 aur. Konan; Hefirðu nokkurn tima gert nokkuð fyrir aðra en sjáifan þig ? Hvenær hefirðu gert nokkuð til þess að yerja náunga þinn hættu? Maðurinn: Alténd þegar ég gift- ist þéflc!

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.