Reykvíkingur - 18.10.1928, Qupperneq 13

Reykvíkingur - 18.10.1928, Qupperneq 13
REYKVIKINGUR 637 ÖÐRUVISI SJÓR. Maður fór í kvik'myndahús, en sá ekkert fyrir manni, er stóð fyrir fvaman hann. „Eruð þér gegnsær?" spuröi hann og póttist œði neyðarlegur. En hinn svarað'i ró!ega: „Gegnsær ? Nei ]>að er eklu hann; það er Sæberg." Stærsti goshver í heimi. Stærsti goishverinn er í Yellow- stone Park í Bandaríkjunum. Krijigum hann er skál, sem er 100 feta breið og 120 feta löng og átla feta djúp. Hann gýs 60—70 feta hátt og eimstaka sdninum alt að 100 fetuni. Gösi'n koma með 15—20 sekúndna millibili og standa yfir sífelt í liðuga þrjá tíma, og er síðasta gosið jafn-ákaft og það fyrsta. Síðan liggur hverinn niðri ‘ niu stundir, og tæmist þá skálin. ffveriinn gerir þannig tvær'þriggja stujnda goshríðar á hverjum só|- ðrhring. Vatnsmagnið, er hann VarPar upp, er geysi’ega roikið. Hún: f>au eru trúlofuð, hann Jón og hún Gunna, en ætla að halda því leyndu. Gunna trúði niér fyrir þvi. Hann: Já ég veit það; Jón trúðfl fyrir þvji. GÆTINN NÁUNGI. * ---------------- „Hjálp, hjálp“ hrópaði stúlkan, sem datt í sjóinn, en ungi maður- inn sem þarma var staiddur hikaði.. ,,Hjálp, hjálp" hrópaði stúlkan, er hcnni skaut upp í annað sinn. „Þú vérður þá að lofa mér'1 sagði pilturinn, en stúlkan vár sokkin áður en hainn kpm þvi öllu út úr sér. „Hjálp, hjálp“ hrópaði stúlkan, í þriðja sinn. „Lofaðu mér þá að þú beimtír ekki að fá að launa mér með þvl að ég giftist þér, þó að ég bjargi þér“ sagði pilturinn. „Já, já!“ sagði stúlkan og pilt- urimn henti sér út og bjargaði henni. „Náttúran reynir alt af að ná sér niðri“ sagði heimsspekimgur- inn „þegar rnaður missir sjótnima á öðru auganu, Veröur s jóínin skarpari á hinu. Missi rnaður heyrnina á öðru eyranu v'erður maður |>vi heyrnarbetri á hinu.“ „Þetta er víst rétt“ sagði Jói gamlii „ég hef að minsta kosti tekið eftdr því, að á þeim mönn- um sem annar fóturinn er ot stuttur á, þá er himn lengri." ÚRIN BEZT HJÁ GUÐNA ÚRIN ÓDÝRUST HJA GUÐNA

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.