Reykvíkingur - 18.10.1928, Side 15
KEYKVIIINGUK
639
hérumbil víst að það hefir ekkL
verið fyrirfram ákveðið að nema
a braut dóttur yðar.“
5. kafli.
Soames.
Sögunni víkur nú að Soames,
I5ar sem liann var að hneppa
Irakka sínum í myrkrinu, [>ví
hann porði ekki að kveikja ljós.
*íann ætlaði nú að fara að opna
fyrir Max, eins og hahn hafði
lofað.
Hann var nokkuð taugaóstyrk-
Ur. en bjóst hinsvegar ekki við
mikil hætta væri á ferðurn.
Hann vis&i að hurðin milli dreka-
Hellisíjns og gang A var aldrei
'®st og áleit því auðvelt að kom-
ast þarna á milli. Hann var með
lykilinn i vasanum, sem Max
kafði fengið honum og sagt að
gengi að instu hurðinni, sörnu-
l°iðis var hann með skammbyssu
^ax í vasanum.
Hann fór að fika sig eftir gang-
'oum, en alt í einu varð eitthvað
a Ivið hans, borð eða þesskonar,
er hann velti um koll með mikl-
Uru hávaða. Hann stóð nú graf-
^yr. hjartað barðist ákaft í hon-
Ulll> hann beið pess hvað ske
htundi.
Hn það skeði ekkert, og smátt
snxátt rénaði honum hjartslátt-
úrnni. það hafði nuðsjáanlega
a,lglnn heyrt til hans.
Hann hélt nú áfram og komst i
gang A. Hann þreifaði fyrir sér
þar til hann fahn skráargatið á
instu hurðinni og ætlaði að stinga
[>ar inn lyklinum. En það tókst
ekki. Aftur reyndi hann, en það
tókst ekki að heldur. Honum konr
til hugar, að verið gæti, að hann
hefði vilst við það að detta og að
hann væri kominn inn í vitlaus-
an gang. Hann gekk hægt til baka
sömu leiðina og hann var kom-
inn, og alla leið út í drekahelJir-
inn.
Hann þreifaði nú fyrir sér, og
fann það, sem hann áleit að
mundi vera rétta hurðin, út í gang
A. Hann fór út í þann gang og
leitaði að skráargatinu á insta
herberginu. Hann stakk lyklinum
í skráargatið og snéri honum og
hurðin opnaðist. Hjbnum létti stór-
um og hann steig eitt skref á-
fram inn i herbergið, sem var
dimt.
Þá heyrði hann eins og lágt
blístur; hann fann sterkan rósa-
ilm og hurðiri lokaðist við hæla
hans. Það kviknaði á lampa í
miðju herberginu og hann sá bæk-
ur, eintómar bækur alt í kringum
sig. Hann vissi að hann hafði
verið veiddur eins og mús í
gildru, hann vissi að hann var
kominn inn í herbergi herra King!
ÚRIN BEZT HJÁ GUÐNA