Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 17
REYKVIKINGUR
049
Hálft skip
í
orustu við kafbát.
Campbell aðmíráll segir svo
frá:
í staðinn fyrir skipið Pargust,
°i' við með naumindum komum
til lands, var skipið Dunraven
útbúið fyrir okkur. Var pað að
ýinsu leyti betur útbúið en hin
fyrri, meðal annars var pað með
káfbátsldki og með þuudungs-
Þykkar stálplötur innan á trénu,
Sem var kringum stjórnpallinn.
betta síðarnefnda bjargaði lífl
niínu.
Við vorum með fjóra járn-
brautarvagna á pilfari, pað er
segja, pað, sem leit út eins
°g járnbrautarvagnar, því þeir
voru úr segldúk, og auðvelt að
*eggja þá saman, ef við vildum,
en það var látið eins og við
vserum að fara til Frakklands,
°g hugðum við að járnbrautar-
Vagnarnir væri góð beita til
Þess að eggja kafbáta á að
nálgast okkur.
1 þrjá daga fengum við skeyti
Uln óvinakafbát, sem hélt sig
suður í flóanum, og hafði til siðs
skjóta skipin, sem hann hitti,
1 kaf með fallbyssum, en spar-
aúi tundurskeytin; en við fórum
fra,m hjá svæði því, er hann var
á, án þess að liitta hann, og
sneri ég því við og hélt aftur
norður á við. En áður en við
gerðum það, létum við »járn-
brautarvagnana« falla saman, því
engin skip fluttu járnbrautar-
vagna til Englands.
Kafbátur.
Við sáum kafbátinn 8. ágúst,
2 mínútum fju'ir kl. 11 f. h., og
var hann all-Iangt framundan
okkur, en við Iétum eins og við
tækjum ekki eftir honum og
héldum áfram. í liðugan stund-
arfjórðung héldum við þannig
áfram; þá fór kafbáturinn í kaf,
og við vonuðumst til þess að
hann skyti okkur tundurskeyti,
því við álitum það öruggasta
ráðið til þess að ginna hann
nálægt okkur). En það var ekki
því að heilsa. Ilann kom upp
aftur um það bil 5 km. frá okk-
ur*) og fór undir eins að skjóta
á okkur úr stærstu fallbyssu
sinni. En við lckum nýjan leik,
sem við höfðum undirbúið ef
þetta kæmi fyrir: við dróum
upp verzlunarfánann, og fórum
að skjóta á kafbátinn úr 21/.,
punda kúlu fallbyssu, er við
höfðum á þilfari þar, sem hún
:i:) Viðlíka og úr Reykjavík inn að
Elliðaám.
Frh. á bls. 652.