Reykvíkingur - 18.10.1928, Síða 18
G50
REYKVÍKINGUR
Draumland.
í æsku las éf? æfintýri uin
álfa, dísir, djöíla, engla og
ófreskjur, og pótti mikið til
koma. En er frain liðu stundir,
þótti mér meira varið í að lésa
uin Gunnar og Kára, og uin Ölaf
Tryggvason, um Vínland og
Grænlend, sem Íslendingar fundu,
en týndu aftur, um perluveiðara
við Persaflóa, um Pampassléttu
kúasmala, um norðurfarir Nan-
sens og um Suðurálfu-svaðilfarir
Stanleys, og leit hans að Liv-
ningstone.
En alt fanst mér petta svo
langt í burtu, iíka pað sem á
íslandi hafði skeð; pað var í
löngu horíinni fortíð.
En svo var pað einn dag, er
ég gekk lengra lit með firðinuin
en ég var vanur; pað var vetr-
ardagur og veðrið ekki öðruvísi
en svo oft,, en Ilólmatindurinn
og -borgirnar voru öðruvísi til
að sjá, en paðan, sem ég vana-
lega sá pau. Og um leið fanst
mér svo margt annað breytt;
mér fanst meira að segja öld-
urnar öðruvísi; pær gutluðu nú
eitthvað svo skemtilega við fjöru-
grjótið. Úti fyrir fjarðarmynninu
er Seley, en hún sást ekki; par
veiddist liákarl, én sunnan við
fjarðarmynnið í fjarska, en sást
vilja helzt liinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir
Waferley Mixture,
Glasgow — —
Capstan — —
íást t illii verzlunum.
pó vel, var Skrúðurinn, liá eyju-
Par. verpir bjargfugl á vorin-
Ég held pað haíi verið pessar
eyjar, og vitneskjan um hrein-
dýrin uppi í héraði, er kom mer
fyrst til pess að hugsa parna,
að pað mundi ekki vera rétt,
sem ég hafði áður haldið,
æ&ntýralöndin með draumblaen-
um væru púsund mílur frá okk'
ur. Mér datt í hug hvort peiuh
sem læsu sögur frá íslandi, eöa
frásagnir um ferðalög og veiðax,
sem væru eftir mann, sem kynni
nógu vel að segja frá, inundi
ekki finnast saini draumblærinn
yfir Islandi, eins og inér hafði
virst yfir fjarlægu löndunum, el
ég hafði lesið um.
Skömmu seinna rakst ég a
orð eins stórskálds allra alda,
að alstaðar væru að gerast skáld
legir viðburðir, ef aðeins væiu
til skáld til pess að lýsa peinn