Reykvíkingur - 18.10.1928, Síða 19

Reykvíkingur - 18.10.1928, Síða 19
REYKVIKINGUR «51 Allir, sem losið luifa sögur Jack London, vita hve æfintýra- legt er í Alaska og á Suður- hafseyjum, en ef Jack London hefði dvalið hér og ritað héðan sögur um selveiðar, livaladráp, hreindýr, fiskveiðar, fjallgöng- ur, ferðalög, eyðisanda, eldgos, hveri og jökulferðir, pá mundu iuenn líta ísland í réttu ljósi °g sjá að pað er flestum löndum fremra að pessu leyii. Pað er húið að se'gja mér fjölda af sönn- um sögum, er gerst hafa síðasta uiannsaldurinn hér á íslandi, sem jafnast á við beztu sögur Jack Londons frá Alaska og Kyrrahafseyjum. Pær liafa verið uin æfintýraleg ferðalög á sjó og landi, um hákarlalegur, bjarg- sig, snjóflóð, skriður, jökulhlaup, °g margskonar óveður á sjó og iandi, um skipströnd undir sjáv- arhömrum eða við brimbarða sanda, par sein prautir strand- manna jukust að inun, pá loks Þcir höfðu bjargað sér úr sjón- um upp á eyðisandana, um grenjaleit um fágrar vornætur eða tóuskyttur, sem lágu í snjón- um um kaldar vetrarnætur og ifiðu eftir pví að dýr kæmu í iæri, um hreindýraveiðar áMöðru- dalsöræfum, um bjarnarveiði á ®iéttu, um selver og eggver og otal margt annað. Margar frá- Fataefni, svört og mislit, Frakkaefni, punn og pykk. Buxnaeíni, röndótt — ialleg. Regnfrakkar, sem fá almannalof. Vandaðar vörur. Lágt vcrð. G. Bjanason & fjelístoi. I sagnirnar hafa verið um mann- raunir, karlmensku og dreng- skap; í sumum sögunum hefur veðurharkan verið pað atriðið, ,cr yfirgnæfði alt í frásögninni, en aðrar peirra hafa skeð pegar Snælands vornótt faðmaði land- ið og heillaði hugann. Flest af pcssu hefur aldrei verið skráð, og verður aldrei skráð, en við- burðirnir eru jafn undraverðir fyrir pví. Altaf eru að' gerast sögulegir viðburðir, og pó mun ineira síðar, pegar unga kyn- slóðin fer að kanna óbygðir landsins, cr enn bíða pess að pjóðin vakni fyllilega. Ó. F. ---------------- 1. tbl. »Reykvíkings« keypt á afgreiðslunni fyrir 50 aura.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.