Reykvíkingur - 18.10.1928, Síða 20

Reykvíkingur - 18.10.1928, Síða 20
652 REYKVÍKINGUR Frh. frá bls. (549. sást, [)ví slíkar fallbyssur höfðu nú öll kaupför. En við gættum pess að skjóta fremur of skaint, til þess að reyna að tæla hann í betra færi. í hálftíma lét hann kúlunum rigna yfir okkur. Svo hætti hann að skjóta og nálg- aðist okkur par til liann var um 1 kílómeter frá okkur, að liann hóf skothríðina á ný. Gaf ég nú skipun um að vera til- búnir að ytírgefa skipið. Kafbáturinn var nú svo nærri, að pað sást af honum hvar skot- in fellu á sjóinn, og pað gat ekki liðið á löngu par til eitt- hvert peirra hitti okkur, enda féllu kúlurnar bæði framan og aftan við okkur. Gekk petta svona í stundarfjórðung. Fóll pá ein lcúla svo nærri skipinu, að ekki hefur munað ineira en feti. Ég lét í sama vetfangi stöðva skipið, og blása út gufu, svo alt miðbik skipsins var hulið gufu- mekki, pví ég vildi láta líta út eins og kúlan hefði hitt ketil- rúmið, en jafnframt pessu gaf ég skipun um að fara í bátana. Kafbáturinn stöðvaði ferðina, sendi okkur prjár sprengikúlur og liætti svo að skjóta. En ein af pessum súlum hitti okkur, og varð pá mikil sprenging. Hélt ég fyrst að allar skotfærabirgðir okkar hefðu sprungið, og hefði leikurinn pá verið á enda. En sem betur fór var pað ekki. Ég sendi nú skeyti á leyni- máli til brezkra herskipa að halda sér frá pessari viðureign. Pað voru sprengingarnar til pess að kasta á kafbáta, sem sprungu, og særðust par tveii' menn, og pað kviknaði í skipinu. I5eir sein áttu að pjóta í bát- ana voru nú komnir í pá og frá skipinu, en ég var í hinum mesta vanda staddur, pví eldur- inn var rétt hjá skotfærabyrgð- um, sem voru undir 4 puml. fallbyssunni. Ég gat búist við að pá og pegar yrði ný spreng- ing, og að peir sem gættu fall” byssunnar spryngju í loft upp- Ef ég hins vegar léti pá fara frá fallbyssunni, sæu peir kaf- bátsmenn að ekki væru allir farnir úr skipinu og mundu fara gætilega; ef til vill hverfa al- veg á brott. Kafbáturinn var nú að fara fyrir, par, sem reyk- inn frá brunanum lagði yfir sjo- inn, og pað var of snemt að hefja skothríðina á hann. Hins vegar mundi hann fljótlega koina út úr reykjarsvælunni, og pá vssru nokkur líkindi til pess að við gætum fengið færi á honum. Að fórna mönnunum við fall- byssuna, virtist grimmúðugt, °S ég mundi greinilega nöfn péirra allra, en pað var skylda mín

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.