Reykvíkingur - 18.10.1928, Side 21
REYKVÍKINGUR
G53
og lilutverk, íið sökkva kafbátn-
um, og með pví að fórna nokkr-
um mannslífum, gætum við ef
til vill frelsað þúsund önnur
líf.
Klukkuna vantaði tvær mín-
útur i eitt. Kafbáturinn var í
400 metra fjarlægð, og var rétt
að koma jiangað, sem hægt var
að miða á hann ftrem 12 punda
kúlu fallbyssunum í einu. En pá
varð skyndilega gríðarleg spreng-
ing, og 4 puml. fallbyssan og
Þeir, sem gættu hennar, sprungu
í loft upp. En nú komu »járn-
Þrautarvagnarnir« úr segldúk
okkur að pví haldi, er ég hafði
ekki gert ráð fyrir. Mennirnir
féllu allir nema einn, ofan á pá,
og tóku peir pað mikið úr falli
Þeirra, að peir héldu allir lííi,
Þó flestir peirra s.Iösuðust mikið.
Sá eini, sem ekki féll á segl-
dúksvagnana, féll útbyrðis, og
vur bjargað upp i einn bát-
inn.
Sprengingin iiefði ekki getað
Þoinið á ópægilegri tíma. Iíefði
i'ún komið örfáum sekúndum
seinna, hver veit pá nema við
l'efðum verið búnir að kafskjóta
kafbátinn pegar hún varð.
Þegar sprengingin varð, tók
kafbáturinn skyndilega dýfu,
°uda var hann með lokaða hlera.
^ 'ð koinum pó á liann tveim
sÞotuin áður, og ég held annað
peirra hafi hitt, en pað gerði
honum lítið tjón.
í næsta blaði kemur frá-
sögn uin hvað kafbáturinn tók
til bragðs, er hann var í kaf
kominn.
Sædjöfull.
(Ceratias Holbölli).
Fiskur pessi er ínjög ófrýni-
legur; hann er dökkur á lit,
nema broddurinn á »keyrinu«,
er hann hefur framan á höfð-
inu, Iiann er ljós, enda getur
fiskurinn látið hann lýsa. Hrygn-
an er yfir meter á lengd.
A hrygnu er fékst 1917, tók
tók Bjarni Sæmundsson eftir að
héngu tveir smáfiskar (nokkra
sentimetra langir) og héldu menn
í fyrstu að petta væru sædjöfla-
ungar. En síðar kom í Ijós, að
petta eru karlíiskarnir. Þeir
hanga við kvenfiskana og gróa
við pá, og fá næringu sína pað-
an, og eru innýfii peirra öll van-
proskuð, neina svilin, en pau
fylla mestalt kviðarholið. Ekki
vita menn hvenær pað er, sem
karlliskarnir hengja sig pannig
í kvenfiskinn, en líklegast hanga
peir svona alt lífið.