Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 23

Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 23
REYKVIKINGUR 655 Flskar og dýraverndun. Nýlega var maður í Pýzka landi kærður fyrir illa meðferð á fiski, en dómarinn sagði að Askurinn liefði enga tilfinningu °g sýknaði manninn. 1 Englandi hafa menn aftur á móti nokkrum sinnum verið dæmdir fyrir illa meðferð á lif- andi fiskum. Lánaði konuna. Nýlega var embættismanni í ''ressburg stefnt til borgunar á svefnherbergisliúsgögnum, er ftostuðu 5000 kr. En er fyrir róttinn kom, bar kona hans pað, að maður sinn ,ætti ekki að borga húsgögnin, heldur einn af vin- lians. I’egar dómarinn spurði llngu frúna hvers vegna sá mað- Ur ætti að borga pau, sagöi hún, það hefði verið samningur iviilli manns síns, og vinar hans, hann lánaði honum hana í fjórar vikur, gegn því að hann b°rgaðifyrir hann svefnherbergis- húsgögn. Nn hann liafði svikist um að það, og nú var manninuin stnfnt til borgunar. ---------------- GÓÐ SJÓN. Nru nokkur takmörk fyrir því hvað hægt er að skrökva miklu? Reykvíkigur fæst: hjá Snæbirni Jónssyni, Austurstr. — Sigf. Eymundsson, — í tóbaksverzl. Bristol, Bankastr. hjá Ársæli Árnasyni, Laugavegi. — Arinb. Sveinbjarnarsyni, Lvg. — Lúðvík Hafliðasyni, Vest. 11. — Bókav. Porst.Gíslas.Lækjarg. — Guðm. Gamalíelss. Lækjarg. í Ivonfektbúðinni, Laugav. 12. Maður einn þóttist sjá, héðan úr Eeykjavík, þröst, er sæti á þak- inu á Viðeyjarstofunni. En mað- urinn, sem hann sagði þetta við, bauð betur og sagði: »En sérðu ekki fluguna, sem situr á stélinu á honum?« GÓÐ RÁÐ. Pelaglösum af nýrri gerð fylgdi svohljóðandi leiðarvísir: »Pegar hvítvoðungurinn er hættur að drekka, á að skrúfa hann í sundur og láta streyma um stund kalt vatn um hann úr vatnsleiðslunni«. Seinna í"sama leiðarvísi stóð: »Mörg móðirin henr rekið sig á, að litla stúlkan hennar þrifst ekki af kúamjólk, en úr þessu má bæta með því að sjóða hana«. -------------

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.