Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 3
REYKVÍKINGUR
699
ar maður til starfsins, en það
var Guðmuudur Ketilsson, bóndi
í Hvammi. Var hann bróðir Nat-
ans, er var annar peirra manna,
er þau Agnes og Friðrik böfðu
myrt.
Sýslumaður spurði Guðmund,
hvort liann treysti sér að vinna
eið að pví, að honum kæmi ekki
hefndarhugur til, og kvaðst hann
H’eysta sér til pess. Var pví á-
kveðið að Guðmundur skyldi
vinna verk þetta. Fékk hann
Öxina heim tíl sín og reyndi
kana par.
Aftakan.
Friðrik hafði verið í haldi á
l’ingeyrum, en Agnes á Kornsá,
0r> pað var jafnsnemma að kom-
'ð var með þau á aftökustaðinn.
Með Agnesi komu Vatnsdælir
°g séra Porvarður Jónsson frá
^reiðabólstað í Vesturhópi, sem
°ftir ósk Agnesar hafði búið
kana undir dauðann. Lét sýslu-
maður Agnesi og Vatnsdæli bíða
' kólunum, par til aftöku Frið-
r'ks var lokið.
Með Friðrik komu préstarnir
s°ra Jóhann frá Tjörn og séra
^ísli frá Vesturhópshólum, og
■nargir menu aðrir. Á leiðinni
Pingeyrum sungu peir með
honum sálminn »Alt eins og
klómstrið eina« prisvar sinnum,
('n þess á milli lofaði Friðrik
ORGEL
IJað er engin tilviljun að
pað hefur selst helmingi
meira hér á landi af org-
elum frá verksmiðju Jakob
Knudsens í Bergen en af
öllum öðrum orgeltegund-
um samantalið. Orgel frá
pessari verksmiðju eru vönd-
uð og sterk og þola vel ís-
lenzkar loftslagsbreytingar.
— Pau eru smekkleg út-
lits og pau eru pað sem
mestu varðar, sérlega hljóm-
fögur, og pað á bæði við
um stóru og litlu orgelin.
Fást með góðum afborg-
unarkjörum hjá okkur.
Hljóðfærahúsið.
Austurstr 1. Sími 656.
upphátt guð fyrir náð hans við
sig, pví hann var orðinn mjög
trúaður.
Pegar á aftökustaðinn kom,
heilsaði Friðrik peim, sem par
voru, blíðlega; sá enginn hrygð
á honum, né heldur hræðslu-
merki. Spurði hann nú Guðmund
Ketilsson, hvort lionum gengi