Reykvíkingur - 09.11.1928, Qupperneq 12

Reykvíkingur - 09.11.1928, Qupperneq 12
REYKVf KINGUR 708 Vitið pið Jjað? til þess aö menn séu fljótari aö ---- ganga út og inn- Elsta Iotteríið, sem mienn vita um, var dregið í Brílgge 24 fe- brúar 1446. Reykingaklefar voru ekki á járnbrautum í Englandi fyr en 1858. Vefari einn I Skotlandi hefur átt stærsta fjölskyldu pað menn rita. Konan hans átti 62 börn, en af peim lifðu 46. Hýn átti oft tví- og þrí-bura. Búdda-munkaklaustrið i Ila'ne í Tíbet er 17 000 fet yfir sjávarmál.' . Engin mannabygð er jafnhátt. Um tvær milijónir mótorhjóla eru nú í notkun. Par af er nær þriðjungur í Englandi. Frá miðöldum eru sagnir um sjöbura, lifðu sex þeirra. Fimm sinnum vita menn til að komið hafi fyrir sexburar. Það er mælt að tvíburar verði nálega í hund- raðasta hvert skifti, sem kona el- ur barn, þríburar í hvert sex þús- undasta skifti, og fjðrburar við einn barnsburð af hverjum 10 miljónum. Sjaldgæft er að fjór- burar lifl Undantekningar eru ungfrúmar Keys í Oklahoma í Bandaríkjunum. Þær eru nú fjórt- án ára. I nýjum strætisvögnum í Par- isarborg er gólfið feti lægra en áður hefir tíðkast, Það er gert Einkennilegt flngslys. Stúdent einn í Bandaríkjunum, sem var ílugmaður og átti fiugvél sjál.ur, bauð tveimur skólasystr- um sínum með sár í flugfeið. ÞegaT þau voru komin af stað, leit önnur stúlkan til jarðar, en hún hafði aldrei áður farið upp * flugvél, að greip hana nú geggí' un af hræðslu. Réð:st hún froðu- fejlandi á flugmann;nin, og misti hann við það stjórn á flugvélinmi og féll hún til jarðar. Dóu báð- ar stúlkurnar samstundis, en pi^' UTinn dö, er hann hafði skýrt frá hvernig slysið vildi tiL Bankagjaldkerimn: Þessi fimm' tíukrónuseðill er falsaður. Stúlkan: Já, ég veit það. Þ®35 vegna ætla ég að biðja yður að gera svo vel og láta mig fá fimm tíu krónu seðla fyrir hanru „Hvað er álit þitt á nýju stjóm- endunum í félaginu?1' „Ja, helmingnum af þeim trúi ég ekki til að gera neitt, en hinl' um helmingnum trúi ég til alls.

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.