Reykvíkingur - 09.11.1928, Side 5
REYKVIKINGUR
701
Saltfiskur
fæst hjá Hafliða Baldvinssyni,
Hverfisgötu 123. — Sítni 145(5.
höfuðin voru, eins og til liafði
verið skilið í dóminum, fest á
stengur, er stungið var niður
við aftökustaðinn. Vann [>að
verk Jón Pórðarson, sá er fyr
var nefndur, og maður með hon-
»111, er Árni hét, bóndi í Ennis-
koti.
hað hefur jafnan [)ótt frá-
sagnaverður atburður, rnorð Nat-
ans Ketilssonar, og [)á ekki sízt
IJrek það, er þau Agnes og Frið-
Hk sýndu við aftöku peirra.
----—«€»«>-<---
Litaðar myndir fyrir alla.
1 ensku tímariti er þess getið,
að ný uppgötvun á sviði ijós-
niynda geri pað kleift, að liver
°í? einn geti tekið litaðar mynd-
lr> og purfi ekki nema smávægi-
legt áhald, sem geri pað að
verkuin, að hlutir haldi sínum
letta lit, enda pótt myndir sóu
teknar með ódýrustu og óvönd-
uðustu gerðum Ijósmyndavéla.
Há petta teljast merkileg upp-
götvun, ef rétt reynist.
Pað,
sem uppselt var af vörum
og síðan margeftirspurt,
er komið aftur.
T. d: /
Drengja
Karlmanna
Unglinga
Karlmanna-
Ryki'rakkarnir,
allar tegundir.
Dömu-Regnkápurnar.
(Ruskinn).
Karlmanna
Unglinga
Drengja
Vetrarfrakkar
á drengi og fullorðna.
Hvítu kvenslopparnir.
Kjólaflauelið, margir litir,.
og fjöldamargt fl.
Franska klæðid
keraur með næstu ferð.
Ásí. &. (jumlauisson & Co.