Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 19

Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 19
REYKVÍKINGUR 715 — Sænski rithöfundurinn Ernst Didring, sem er fortnaður sænska rithöfundafélagsins, varð um dag- inn sextugur. Einna mest þykir koina til skáldsagnaflokks hans um járnbrautarlagninguna frá Luleá í Svíþjóð, til Narvik í Noregi. IJað eru þrjár skáldsög- ur, er komu út 1914, 1915 og 1919. Hér á landi mun Didring vera sama sein óþektur. — Me Donald, sá er reyndi að Hjiiga í lítilli flugvél frá New York til Evrópu, koin aldrei fi'am. Benzínbirgðirnar hafa þrot- ið, og vél hans hefur steypst í sjóinn. — 1 Danmörku hefur komið til orða að fara aftur að slá silfurmynt. -— Um daginn voru fimmtíu úr liðin frá því að Edison fann upp rafljósaperuna. — Maður einn í Danmörku, uð nafni Knud Hansen, sein bjó til ákavíti úr spritti, var dæmd- ui' í átta mánaða fangelsi fyrir vörufölsun. — Franska gufuskipafélagið Uénéralé Transatlantique er að iáta gera 50 þúsund smálesta skip, 0g er það 6400 smál. stærra eu stærsta skip félagsins fram at> þessu, sem lieitir »Ile de ■Jx ^rance*. I’að á að vera í förum til New York og verður með lendingarpalli fyrir flugvélar. Plötur stærstar birgðir á landinu og meira úr að velja cn nokkru sinni áður. Hljóðfærahúsið. — 1 haust réðist ungur maður vel búinn á Brúckner, fyrver- andi dóinsmálaráðherra i Meklen- borg, og lamdi hann ineð hunda- svipu. Petta skeði á fjölfarinni götu. Lögreglan tók manninn, sem skýrði frá því, að hann hefði gert þetta af því Bríickner hefði dregið systur hans á tálar, á ferð í Alpafjöllum, en hún hefði síðan fyrirfarið sér. Varð geysiinikið umtal um þetta í þýskum blöðum, og tók Brúckner það svo nærri sér, að hann hafði sig eitthvað á burt — hvert vissi enginn um stund, þar til lík hans fanst í skógartjörn einni. Hann hafði drekt sér þar. — Tekjuskatturinn í Khöfn verður settur niður um 10% að ári. — 1 París hrundi hús, er vorið var að byggja. Urðu 15 verka- menn undir rústunum og biðu bana.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.