Reykvíkingur - 09.11.1928, Page 17

Reykvíkingur - 09.11.1928, Page 17
REYKVIKINGUR 713 WWWWWmTWWWmWWWWTWWWmWUiniU.JPWimWWPWFmHWWlVPM’BfrWl Dömuveski og Töskur j Nýjasta tízka. Sjá gluggasýninguna. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. 80 ára jurtasafnari. Saenskur uppgjafaprestur, sein er 80 ára gamall, liefur fyrir nokkru lokið við leiðangur, sein hann hefur farið í pví augna- miöi að safna sjaldgæfum plönt- ll,n í Kanada og Bandaríkjun- u,r>- Nú ætlar gamli maðurinn í nýjan leiðangur, og ætlar liann Ser að fara pessa leið: Fyrst til •^laska og síðan um Beringssund °g Kamtstjaka. Síðan fer hann suður á bóginn eftir Klettafjöll- u,n til Los Angeles, en paðan á skiPÍ til Japan og Kína, alla leið til Peking. 1 næsta áfanga ætlar gamli ,naðurinn til Calcutta, Síkkim °g inn í Tíbet. Paðan til Persa- kóa og til Bagdað og Jerikó. ólin ætlar liann að halda í ‘OBehein. AD endingu fer hann til Konstantínópel, og síðast í flugvél paðan til Svípjóðar. Má segja að pessi öldungur taki sér erlið ferðalög á hendur, á gamalsaldri, og vonandi að liann komist petta lífs af. Klukkan sem gýs. í smábæ einurn í Bandaríkj- unum er harla einkennileg klukka. Hún hefur ekkert gangverk og enga fjöður, og cr ekki annað en vísirarnir og skífan. Aftur á móti er klukka pessi sett í sam- band við hver, sem gýs á 38 sekúndna fresti, og hreyfir vatns- prýstingurinn pá vísirána um leið. Klukka pessi kvað vera mjög nákvæm, og eru bæjarbú- ar afarhreyknir af henni, enda mun hún vera sú eina af pess- ari gerð á jörðunni.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.