Reykvíkingur - 09.11.1928, Síða 15
REYKVÍKINGUR
711
vat ~ og kom aftur inn i helli
Sylta drekans!
Hann sá aðra hurð, og var hún
úr ebenvið. Hann opnaði hana
°S kom inn í einn gang enn pá.
Það var dimt í honum; Max lét
vasaijósið íaxa um hann og sá að
tvtær dyr voru á honum. Hann
hljóp inn í gang;run. Hann opnaði-
aðra hurð'na — og var aftur kom-
iim í helli gylta drekans!
Max bölvaði- „Pessr Kínverjar
~~ exu Ijótu — Kínverjarhiir!“
Hann snéri v:ð aftur finri í gatrg-
inn, 0g opnaði hina huTðina og
kom inn í baðherbepgi.
nSkyldi ég vera orðinn of
Seinn!“ sagði hann upphátt V'ð
sjáifan sig.
1 þessu heyrði hannn Helenu
Kumberly hrópa: „Hjálp! Hjálp!“
síðan komu óljós óhljóð eins
°g gripið hefði veiið fyrir kverk-
ar hennar, og það var ógerlegt
að heyra livaðan hrópað var. En
Það var áreiðanlega ungfrú Kum-
berly, sem hrópaði. Max hljóp nú
Ham og aftur og reif upp hvarja
^urð, sem fyrir honum varð, og
hrópaði 'jafnframt:
>.Ungfrú Kumberly! Ungfrú
Kurnberly! Hvar eruð pér? Hjálp-
er að koma! Hjálpin er að
koma!“
En pað kom ekkert svar, og
a^t af leiddu hurðirnar aftur út
1 helli gylta drekans. Það var
Askriftargjald
Reykviklngs
ev 1,25 á mánuði.
Menn snúi sér á afgreiðsluna
Tjarnargötu við Herkastalann.
eins og poka legðist á heila hans,
. pví þarna rétt hjá honum var
kvenmaður í mikilli hættu, sem
hann þó gat ekki hjálpað-
„Ungfxú Kumberly! Hvar eruð
þér?“ hröpaði Max enn þá einu
sinni.
„Hér, Max!“ var svarað, „hurð-
in til hægri, og svo aftur til
hægri. Fljótt, fljótt! Almáitugur!
Hún er búin að drepa mig!“
Það var Gianapolis, sem tal-
aði!
Max tók undir sig stökk í átt-
i,na, sem bent var, og snéri svo
aftur til hægri og fann þar hurðJ
HeyTÖi hann hinum megin við
hana læti og umbrot, sem af á-
ílogum.
— Landbúnaðarstjómin sænska
hefur farið fram á það v;ð ráðu-
neytið, að 1500 kr. verði - veittar
fisksalafélaginu í Stokkholmi -að
láni til þess að auglýsa fisk og
þar með venja rnenn á að borða
Oftar fisk, en það er taljnn hag-
ur þjóðhagfræðilega séð.