Reykvíkingur - 09.11.1928, Síða 13

Reykvíkingur - 09.11.1928, Síða 13
REYKVIKINGUR 709 Flskarnir á forsfðunni. Af þOTskaættkvislinni eru 7 teg- undir hár v.ð land: Porskur, Ysa, Lýsa, Upsi, Spærlingur, ts- kóð og KolmunnL Iskódid er lítil fisktegund; verð- ut venjulega að eins 20—30 cm. langt. Pað á heima í Norðuris- hafinu v.ð strendur Ameríku, Ev- rópu og Asíu. Hér við land hef- ut pess nokkuð oft orðið vart, einkum v,ð NoTÖur- og Austur- tand. Nýklakin seyði pess hafa fund- 5st á Húnaflóa í byTjun júlí, svr> að öllum líkindum hrygnir ískóð- ið hér. ViihjálmuT Stefánsson veiddi einu sinni allmikiið af fiski þess- um, eitt sinn er harnn var bjargar- lítill langt frá mannabygðum. Hann veiddi á handfæri við WappiT. GcddahmgnkeLsíd er fremur lít- iil fiskur, iangtum minni en venjuleg hragnkelsi. Hafa h'n stærstu, er mæld hafa verið, ver- ih 10 cm. löng en þó fullþros'k- hð (þ. e. eins og þver síða hér í blaðinu). Hveljan á gaddahrogn- kelsum er sérlega þykk og alsett stórum körtum, og eru það þeir gaddar, sem þau hafa dregið nafn af. Hrognkelsi þessi eru í Norður- íshafi og nyrst í Atlantshafi og Kyrrahafi. Pau hafa oft fundist við Grænland, en hér við Iand ekki nema einu sinni, það var á Dýraíirði fyrir md.a en hundrað áTum síðan. Vatn til eldsneytis. Vísindamaður einn frá Brazi'liu, af þýzkum ættum, skýrði um dag- inn frá þvi á fundi vísindamanna í Lundúnum, að sér haíði tekist, með því að koma titring á vatn, að leysa úr því vatnsefnið, er nota má til brenzlu eins og kola- gas. Segir har.n, að ef takast megi • að gera þetta á ódýran hátt, þá sé kolunum lokið sem eldsneyti, þVi nóg er viðasthvar af vaininu. Kolin verði þá að eins notuð til þess að vinna úr þeim litarefni o. fl. — Danskur efnafræðingur hefir fundið upp nýja tegund þur- mjólkur. Mjólkin er látin í vél, er breytir henni í þunnar hellur, sem eru einna líkastar þykkum þerripappír. Má geyma mjólkina á þennan hátt svo árum skiftir, en þegar á að nota hana, er hún bleytt út í volgu vatni. og er þá eins og nýmjólk.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.