Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 5
REYKVÍKINGUR
821
ist halda nú aftur til Reykja-
víkur.
»Mér þykír leitt að hafa kom-
ið í veg fyrir að þér gætuð far-
ið á skyttirí. »En hvað ætluðuð
jiér eiginlega að fara að skjóta?
Endur?«
»Nei, nei, ekki endur«, svar-
aði byssumaðurinn.
Ekki endur, nú, hvað þá?
»Eg ætlaði bara að fara hérna
suður á nesið og skjóta hund-
inn þar, han var búinn að vera
svo lengi veikur«, sagði byssu-
maðurinn, um Ieið og liann lyfti
hattinum og gekk burt.
— Flugmaður einn var að
íljúga yfir borg. Brotnaði j)á
annar vængurinn af vélinni og
stakst hún með hann beínt á
höfuðið og niður í gegnum hús-
þak. Flugmaðurinn varð dálít-
ið hvumsa við, að hann var
alt í einu korninn í þreifandi
myrkur. Én svo áttar hann sig
og sogir:
»Ilvar er ég?«
Pá svarar rödd út úr myrkr-
inu: »Pér eruð í kjallarauum
en hér er ekkert verðmæti, svo
yður er bezt að fara sömu leið
og þér komuð, áður en ég kalla
á lögregluna«.
Læknir nokkur í Iítilli borg
* Bandaríkjunum hafði orð á
vilja helzt hinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir
Waferley Mixture,
Glasgow — —
Capstan----------
Fást í öllum Yírzlim.
sér fyrir, livað óvarlega hann
færi þegar hann væri á ferð í
bifrcið sinni. Einusínni hringir
kona til hans og spyr hatin
hvort hann fari nokkuð út að
aka í biíreiðinni seinni hluta
dags, Ijoss dags.
»Ekki býst ég við því«, svar-
ar læknirinu, »ég hef víst ekki
tíma til þess. En hvers vegna
spyrjið þér að því?«
»Ég spurði af því«, svaraði
konan, »að ég ætlaði að senda
telpuna mína eftir tvinna, en ég
þorði ekki að senda hana, ef
þér væruð á ferð í bifreiðinni«.
Læknirinn: Ef maðurinn yðar
verður meðvitundarlaus aftur,
þá hellið í hann úr hoifmanns-
dropaglasinu.
Konan: Hann verður ösku-
vondur, ef hann veit að ég hef
eytt dropunum í hann meövit-
undarlausan.