Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 6
I 822 REYKVÍKINGUR Sunna yy er bezta ljósaolían, sem til landsins ílyzt, hrein og tær, gefur skæra birtu og er drjúg í notkun. I5essi tegund er ein notuð á , Ijósker brezku járnbrautanna og hina skæru vita umhverfls Bretland. Púsundir íslenzkra heimila geta borið hennar vitni. Biðjið uin »Sunnu« í búðunum. Olíuverzlun íslands, h.f. Eitt kvöld í Rvík. Smásaga eftir Einbtiann. Nl. Ég hló að jtessari skáldlegu lýsingu vinar míns, á lífi unga fólksins í Vík. En liann sagði mér, að petta væri aðeins smágrein í frumatr- iðum hinnar Reykvísku sið- fræði. Og |)á fyrst, er ég kynt- ist dansleikjum, kafflhúsum og billördum bæjarins, öðlaðist ég spegilmynd af tómstunda iðju bæjarbúa. Petta liús heitir Iðnó, sagði Bjössi og benti mér á langt timburhús, skamt norðan við Tjörnina. Hér er nú dansleikur, eins og venja er til á [laugardagskvöld um. Pað er einn sterkasti pátt- urinn í menningarstarfsemi bæj- arins. Pessar liojlu inniskemt- anir eru nauðsynlegar fyrrr unga fólkið. Og mörgum manninum hafa pær bjargað frá gjörspifl" ingu ofdrykkju og andleysis- Pær hefja mann inn í heim frjálslyndis og fegurðar, og gera mann léttlyndan og hjartsýnan. Sjálf er hreyfingin afar holl, og stælir bestu parta líkamans. Dansforinin eru fögur og göfgandi, lögin listræn, og með- ferð peirra andleg og hrífandi. Siðalögmál Afríku-negra og Indíána endurómar í hljóðöldum

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.