Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 9
REYKVIKINGUR
825
ÞANGAÐ SKULUM VIÐ FARAS
Kunningi minn stanzaöi mág á götu um daginn til að spyrja
mig um frá hvaöa klæÖskera frakkinn minn væri. Ég sagði hon-
um auðvitað eins og var, að hann væri ekki frá neinum klæð-
skera hér, heidur hefði ég keypt hann tilbúinn hjá vefnaðarvöru-
og fata-verzlun S. Jóhannesdóttur í Austurstræti, beint á móti
Landsbankanum. Hann skoðaöi mig aftur í krók og kring og lét
undrun ,sína í ljós yfir hvað frakkinn færi vel og værl lagleg-
ur, en ég sagði honum að hann ætti þá að sjá fötin, sem ég væri
í og hefði keypt á sama stað fyrir örlítið verð. Ég hefði aldrei
fyrr fengið búðarföt til að fara vel. Það varð úr að við fórum
hcim til mín, svo hann gæti fengið að sjá fötin iíka, en þegar
hann var búinn að skoða þau rauk hann á stað með mikilli fart
um leið og hann sagði: Ég fer beina leið niður í Soffiubúð til
að fá mér bæði föt og frakka. Stundu síðar mætti ég þessum
sama kunningja aftur á götunni, var hann þá í splunkunýjum
frakka og tautaði fyrir munni sér: Og ég, sem hélt ,að alt, sem
þar fengist, væri að eins fyriir kvenfólk. Þarna gat ég fengið föt,
frakka, nœrföt, manchettskyrtu, bindislifsi og húfu, alt fyrir rúm-
ar 90 krönur. — Um hvað ertu að taia, maður? sagði ég. Auð-
vitað Soffíubúð! var svarið.
Varðveitið fegurðina!
Flestum ætti að vcra ljóst af
reynziunni, hve mikill fegurðar-
missir það er, bæði á körlum og
konum, að verða tannlaus, að
maður ekki tali um áhrifin, sem
það hefir á heilsuna.
Takið eftir, hvað mikill fegurð-
arspillir það er á ungri stúlku,
ef hún hefir skemdar tennur; tak-
ið eftir því hvað mikinn mun bara
ein tönn getur gert, eða takið eft-
ir muninum á drifhvítum og ó>
skemdum .tönnum, og tannaröð,
þar sem bara ein tönn er að byrja
að skemmast.
Þegar búið er að draga tenn-
urnar úr ungri stúlku, þá rýrna
kjálkarnir, svo hún verður langt-
um ellilegri en ella, þó stór bót
sé að því að fá tilbúnar tennur
möts við það.áð vera með skemd-
ár tennur. Varðveitið því tenn-
urnar og fegurð|ina i landinu. Ef
tcnnurnar eru ekki byrjaðar að
fekemmast í þér, þá byrjaðu strax,
en séu þ.ær byrjaðar, þá láttu
hy
4
{
\