Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 24

Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 24
840 REYKVlKINGtJlt »Hefurðu heyrt mn fylliríið á bannvinafundinum?« »Nei, hvernig- var jtað? Hver var fullur?* »MáIshefjandi var fullur af andagift, og áheyrendurnir virt- ust drekka í sig hvert orð sem hann sagði«. Á fundi í ensku tóbaksbind- indisfélagi tók kona til máls, og segir meðal annars: »Loksins hef ég náð því takmarki mínu, að maðurinn ininn er hættur að reykja. Núna 'í dag, sem er af- mælisdagur minn, lofaði liann mér því hátíðlega, að hann skyldi aldrei neyta tóbaks fram- ar. Mér fanst ég verða hamingju- samasta konan í öllu Englandi, og ég kastaði mér um hálsinn á honum og kysti hann remb- ingskoss«. Pá heyrðist rödd aftan úr saln- um: »Pað var honuin mátulegt«. Móðirin: Hvað á ég oft að segja pér jiaö, Vílli, að ég gef þér ekki annan tíeyring til! Villi: Voðalag vitleysa er jietta, sem hann pabbi hefur verið að segja, að þú sért, altaf að skifta um skoðun. Presturinn: Heyrið þér hérna Jón minn, skelfing er leiðinlegt að sjá svona almennilegan mann drukkinn upp á hvern dag. Pér ættuö nú alveg að hætta að láta áfengi inn fyrir yðar varir, Jtví Jiað er versti óvinur yðar. Jón: Já, Jiað er satt, að Jiað er versti óvinur minn; en hafið Jiið ekki margsagt, prestur minn, að rnaöur eigi að elska óvini sína? Presturinn: Jú, Jiað er satt, Jón minn, en ég hef aldrei sagt að pér ættuð að gleypa Jiá. Indíáni einn borgaði lögfræð- ingi peninga og bað um kvittun. »Iívað ætlið Jiér að gera við kvittun?« »Pað er betra að hafa hana*, sagði Indíáninn, »ef ég t. d. dey og kem til dyra himnaríkis, og sankti Pétur spyr mig, hvort ég sé búinn aö borga yður. Ilvern- ig á ég Jiá að fara að, ef ég hef enga kvittun? Ég Jiarf Jiá að fara að flækjast inn um alt iiel- víti að leita aö yður, til Jiess að fá hjá yður kvittun«. Stelpa og strákur voru að ríf- ast. »Borga karlmennirnir ináske ekki fötin, sein kvenfólkið er í«? sagði strákur. «Pað getur vel verið«, sagði stelpan, »en ef engir karlmenn væru til, þyrfti kvenfólkið lield- ur engin föt«. Il&laprentsmltjan

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.