Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 21

Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 21
REYK VÍKINGUR 837 Fataefni, svört og iuislit, Frakkaefni, [mnn og pykk. Buxnaefni, röndótt — falleg-. Regnfrakkar, sem fá almannalof. Vandaðar vörur. Lágt verð. G. Bjamason & FjelöM ELTINGALEIKÚR. Árni: Tað var meiri eltinga- leikurinn, sem ég sá í morgun. Fremst var rotta á harðahlaup- um, pá kom köttur á sprettin- um, sem var að elta hana, en par á eftir var hundur, sem var að elta köttinn. En hvað lield- urðu að pað hafi verið, sem elti hundinn, og fylgdi honum svo fast, að aldrei dró í sundur með peim? Bjarni: Tað hefur verið strák- ur eða stelpa. Árni: Nei. Bjarni: Var pað einhver full- orðinn ? Árni: Nei. Bjarni: Ekki iiefur pað verið hestur eða naut, ekki kálfur né folald? Árni: Nei. JOLABASAR okkar, stærsta úrval af leikföng- um, allsk. tækifærisgjafir og jólavarningur. Lítið inn! Amaförverzl. Torl. Þorleifssonar, Kirkjustr. 10. Bjarni: Og ekki hefur pað verið kvíga né belja? Árni: Nei, belja var pað ekki, en nú fórstu nærri pví! Bjarni: Nú gefst ég'upp, hver fjandinn var pað? Árni: Tað var tóm mjólkur- dps, sam bundin var í skottið á hundinum. ANNAÐ MÁL. Nonni sat úti á steini oggrét, pegar Bjössi koin og spurði pann pví hann væri að gráta. »Tað er af pví hann Snati minn dó í morgun«, sagðiNonni. »Að pú skulir vera að gráta af pví«, sagði Bjössi. »Hún amma mín er búin að vera dauð í viku, og ekkert er ég að gráta«. Nonni hætti í svipinn að gráta, og hugsaði sig dálítið um: »Já, pað er öðru máli að gegna með hana ömmu pína, pú hefur ekki átt hana frá pví hún var hvolpur, eins og ég Snata«.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.