Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 12
828
REYKVÍKINGUR
Munið eftir, að verzlun Ben. S. ðórarinssonar
hefr mikiö og fjölbreytt úrval í margskonar smábarna fötum, að
ógleymdum húfum og hosum o. fl.
Verðið ljómandí.
Jóla-
skófatnaður
handa ungum og gömlum. rikum og
fátækum, er nú til hjá okkur i betra
úrvali en nokkru sinni fyr.
Skéverzlun
B. Stefánssonar,
Laugavegl 22 A.
að eins 23 f)ús. milj. „Raforkan
eykur framleiðsluna, en minkar
svita verkamanna,“ segir Hoover
i greininni.
Að lokum getur hann f>ess, að
hann álíti það ranga skoðun, að
iðnaði Bandarikjanna stafi hætta
af fjárhagslegri endurreisn Ev-
rópu. Segir að það sé þvert á
móti, því með fjárhagslegri end-
urrdsn komi meiri kaupgeta og
nýir viðskiftavinir, og að pcið
megi sér langtum meira en vöru-
samkeppnin, er stafi af endur-
bættum framleiðsluaðferðum.
r",M—■'1 —■ ■ . ■ ■
ÚRIN BEZT HJA GUÐNA
ÚRIN ÖDÝRUST HJA GUÐNA
KAUPIÐ ÚR HJA GUÐNA
Önnur fundarlaun.
í Kaupmanneihöfn sá 18 ára
gömul stúlka um daginn skjala-
möppu á rakstofu, og hafði hana
með sér, í von um fundarlaun, en
í möppunni var sparisjóðsbók
með 10 þús. kr. í. i
1 stað fundarlauna var hún
dæmd í 20 daga fangelsi fyrir
að hafa tekið töskunla á rakstof-
unni, og kærasti hennar í 8 daga
fangelsi fyrir að hafa verið í vit-
orði með henni, Fundarlaunin
urðu þvK nokkuð önnur en stúlku-
auminginn hafði búist við.
Hæsta bygging heimsins.
Hinir dásamiegu „himiiinskafar ‘
í New York eru okki eins háir
og Eiffeltuminn í Parísarboirg,
sem var neistur fyrir 39 árum, og
er 984 fet á hæð. Hann er allur
úr stáli og var aðallega bygðuv
sem auglýsing fyrir heinissýn'en-
|rna í París, en eflir að loftskeytin
komu til sögunnar, hefir hann
verið notaður til loftskeytasend-
inga.