Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 10

Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 10
826 REYKVIKINGUR Verzlnn fien. S. Þórarinssonar selr eftirfarandi vörur með 50% afslœttir Kvenkjóla, telpa" kjóla (úr ull) og eina tegund af telpukápum. Notið tækifæriö Sömuleiðis selr verzlunin með 10% afslætti vetrarkápur handa smámeyjum (skinnbúnar og með nýtízku litum), golftreyjur (úr ull) náttkjólar (úr lérefti og vel búnir), lifstykki (hin ágætustu í bæn- um) og jakkaföt handa drengjum. Þessi verðbreyting byrjar á mánudaginn. Á Laugavegi 2 kaupið pér bezta jóla» gjafirnar: BfU og ryk» glerangu, loftvogir, kik» ira, lindarpenna, blek* bitta fyigir OKEYPIS. E þær ekki skemmast frekar, farðu stiax til tannlæknis. Alit unga fólkið hefir ráð á pví; því stúlk- urnar geta sparað vjð sig í silki- sokkum og piltarnir í vindlingunr, Því fyr sem gert er við tönn, því betra og auðveldara. Læknir einn hérlendis segir svo frá: „Ég á sjö börn; hið clsta 19 ára, og þau eru öll með öskeimd- ar tennur, Og ráðið til þess að þau hafa getað haldið tönnununi óskemduim er afar einfalt: Ad skola, munninn á huerju kvöldi ún volgu saltvatni. Að gera þetta eftir að síðustu máltlíðarinnar er neytt (eða kaffidrykkjunnar) hef- ir þau áhrjf, að drepa gerlagróð- urinn í miunninurm og þetta ein- falda ráð er þá nóg til þess að viðhalda fcgurðinni í landiniu!“ Þeir, sem ekki geta koimið því við að gera þetta áður en þeir fara að sofa, gerj það annan hluta dagsins, það hjálpar alt af mikið. Nú engan trassaskap! Haldið við fegurðinni! Kaupmaðurinn: Hvað vilt þú, Jón litli ? Jön: Ég átti að fá skift fimm krónu seðli. Pabbi kemur með kann á morgun.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.