Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 23

Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 23
R E YK Ví K INGUR 839 Jólavörur! Jólaverð! Kafíi-, Matar-, l’vottastell — Blómsturvasar — Myndastyttur — SiTfurplettvörur — Ávaxtaskálar og hnífar — Manicure-, Bursta- og Saumasett — Spil — Iverti — Dömuveski — Kuðungakassar Spilapeningar — Skautar — Jólatrjesskraut og mörg hundruð teg- undir af leikföngum, flest nýkomnar vörur. Áreiðanlega lægsta verð borgarinnar. K. EINARSSON & BJÖRNSSON Bankastræti 11. Leiðrétting: Kristján Bergsson, forseti fiski- félagsins, og Guðmundur Guðna- son skipstjóri, sem eru tveir af fjórum mönnum, sem bjö'rguðu mönnunum af árunum á Reykja- firði 19. júlí 1919, segja, að rangt sé frá skýrt í 27. tbl. í ýmsum atriðum. Meðal annars segja jieir að peir hafi séð Magnús Guðbjörnsson, og hafi hann pá verið á hraða-sundi undan vindi, í áttina til báts- ins, sem var að koma yfir fjörð- inn, og hafi hann verið kominn upp í pann bát samtímis og peir voru búnir að taka liina tvo mennina af árunum upp í bátinn til sín. Gizka peir á, að pað hafi ekki tekið nema 4—5 mínútur, frá pví bátnum hvolfdi, par til mönnunum var bjargað, og hafi Maguús verið kominn á stöðína á undan peim. ------------- »IIesturinn sem pú seldir mér, er blindur, og pú nefndir pað ekki með einu orði«. »Maðurinn sem seldi mér hann nefndi pað heldur ekki með einu orði, og ég hélt að hann vildi máske síður að pað bærist út«. Útlendingur, sem fór um Kamba í sumar, sagðist vilja láta festa auglýsingu með stórum stöfum á Kambabrún, sem stæði á: »Farið gætilega, pað eru 45 kílómetrar að næsta spítala. -----•>©<•----- /

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.