Vera - 01.04.1991, Side 20
LÝÐRÆÐISLEG ÞRÓUN
KOSTNAÐ KVENNA
Inóvember síðastliönum var
haldin í Berlín kvennaróð-
stefna um öryggi og sam-
vinnu í Evrópu fyrir tilstuðlan
Ráðuneyfis kvenna og fjölskyldu.
Sameinuð Berlínarborg þótti tókn-
rœnn fundarstaður þegar konur
fró Austur- og Vestur-Evrópu,
Sovétríkjunum, Bandaríkjunum,
Afrfku og Suður-Ameríku hittust og
rœddu stöðu kvenna í heiminum
og ekki síst óhrif - eða öllu heldur
óhrifaleysi - þeirra ó þróun heims-
móla. Á róðstefnunni voru yfir 350
konur fró rúmlega 30 löndum, en
sérstök óhersla var lögð ö að fö að
minnsta kosti einn fulltrúa frö
hverju landa Austur-Evrópu. Mikill
öhugi ríkti meðal röðstefnugesta ö
Dr. Maria Adamik
frœddi ráðstefnu-
gesti á því að staöa
kvenna í ungversku
samfélagi hefði
stööugt versnað á
undanförnum
áratug og náð
hámarki sínu með
hinu nýja lýórœði.
því hvernig konum og þeirra helstu
baráttumálum hefði reitt af í þeim
breytingum sem orðið hafa í
þessum löndum. Fulltrúi íslands á
ráðstefnunni, Bryndís Pálmars-
dóttir, stjórnmálafrœðingur, skrifaði
grein um ráðstefnuna fyrir VERU og
við grípum niður í greinina, þar
sem umrœður um stöðu kvenna í
nýfrjálsum ríkjum Austur-Evrópu eru
að hefjast:
Dr. Marla Adamik frá Ungverja-
landi fræddi ráðstefnugesti á þvf
að staða kvenna í ungversku
samfélagi hefði stöðugt versnað á
undanförnum áratug og náð
hámarki sínu með hinu nýja
lýðræði - staðreynd sem átti eftir
að koma fram hjá öllum fulltrúum
ríkja Austur-Evrópu. Hún tók
sem dæmi að árið 1980 voru
konur þriðjungur af þingmönnum
landsins, átta árum síðar var
talan komin niður í rúman
flmmtung og í fyrstu ftjálsu kosn-
ingunum í Ungverjalandi árið
1990 varð niðurstaðan sú að
konur voru aðeins 7% þing-
manna.
Mikið er um félagsleg vanda-
mál i Ungverjalandi. Má þar nefna
alkóhólisma, heimilislaust fólk,
háa sjálfsmorðstíðni og efna-
hagsvandinn er einnig gríðar-
legur. Til marks um efnahags-
ástandið sagði Maria Adamik að
skattar í Ungverjalandi væru eins
20